Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 91
81
sitt, og keyptu 40 ekrur um 5 mílur fyrir sunnan Blaine
og ,búa þar nú. Ágúst var eitt af 19 systkinum, mun flest
af þeim hafa komiS vestur um haf. Heima þó eftir bróð-
ir hans Teitur, sem lengi bjó ; VíÖidalstungu í Húna-
vatnss. — Kona Ágústs, Sigurbjörg Helgadóttir Jónsson-
ar .og Margrétar Jónsdóttur, sem einu sinni bjuggu í
Valadal, og síðar aí5 Syöra-SkörSugili í Skagafirði, er
fædd á síSarnefndum bæ 1869. Var meS foreldrum sín-
um þar til hún var tíu ára gömul, en eftir þaS hjá ýms-
um þar til 1892 aÖ hún fluttist vestur um haf, kom til
Winnipeg 11. júli og var þar til 28. nóv. s. á., að hún fór
suður til Pembina, N. D. og átti þar heima þar til hún
giftist. Þau hjón tóku þegar til fósturs GuÖmundínu
MálfríSi, dóttur hjónanna GuSmundar og GuSfríSar 01-
son, sem þá bjuggu og búa enn í Pembina. Fór hún meS
þeim vestur og var hjá þeim þangaS til hún giftist Jó-
hanni Lindal. Ágúst og Sigurbjörg hafa eignast einn
son, hann heitir SigurSur Ástvaldur, og er heima hjá for-
eldrum sinum. BæSi eru þau hjón Ágúst og Sigur'björg vel
liSin. Hann er dugnaSarmaSur, hefir í mörg ár unniS viS
vatnsverk bæjarins og 'búiS i hjá verkum og farnast vel.
Hjörtur Sigurðsson var fæddur 1855 aS Halldórs-
stöSum í BárSardal í Þingeyjarsýslu. Þar ólst hann upp
hjá séra Jóni Austmann þangaS til hann var 14 vetra. Eft-
ir þaS varS hann aS sjá fyrir sér sjálfur. FaSir hans hét
SigurSur Hallgrímsson, en móSir HölmfríSur Marteins-
dóttir Kristjánssonar frá Kálfaströnd viS Mývatn. ÁriS
1877 kvæntist hann Maríu ASalbjörgu SigurSardóttur
Eiríkssonar, ættuSum úr EyjafirSi. MóSir Maríu var
GuSrún Erlendsdóttir Sturlaugssonar, ættuS úr ASal-
reykjadal. MóSir GuSrúnar var Anna, systir Jó-ns Sig-
urSssonar alþingiismanns á Gautlöndum. Fyrstu þrjú
hjúskaparár sín var Hjörtur í lausamensku, en þá hófu