Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 91
81 sitt, og keyptu 40 ekrur um 5 mílur fyrir sunnan Blaine og ,búa þar nú. Ágúst var eitt af 19 systkinum, mun flest af þeim hafa komiS vestur um haf. Heima þó eftir bróð- ir hans Teitur, sem lengi bjó ; VíÖidalstungu í Húna- vatnss. — Kona Ágústs, Sigurbjörg Helgadóttir Jónsson- ar .og Margrétar Jónsdóttur, sem einu sinni bjuggu í Valadal, og síðar aí5 Syöra-SkörSugili í Skagafirði, er fædd á síSarnefndum bæ 1869. Var meS foreldrum sín- um þar til hún var tíu ára gömul, en eftir þaS hjá ýms- um þar til 1892 aÖ hún fluttist vestur um haf, kom til Winnipeg 11. júli og var þar til 28. nóv. s. á., að hún fór suður til Pembina, N. D. og átti þar heima þar til hún giftist. Þau hjón tóku þegar til fósturs GuÖmundínu MálfríSi, dóttur hjónanna GuSmundar og GuSfríSar 01- son, sem þá bjuggu og búa enn í Pembina. Fór hún meS þeim vestur og var hjá þeim þangaS til hún giftist Jó- hanni Lindal. Ágúst og Sigurbjörg hafa eignast einn son, hann heitir SigurSur Ástvaldur, og er heima hjá for- eldrum sinum. BæSi eru þau hjón Ágúst og Sigur'björg vel liSin. Hann er dugnaSarmaSur, hefir í mörg ár unniS viS vatnsverk bæjarins og 'búiS i hjá verkum og farnast vel. Hjörtur Sigurðsson var fæddur 1855 aS Halldórs- stöSum í BárSardal í Þingeyjarsýslu. Þar ólst hann upp hjá séra Jóni Austmann þangaS til hann var 14 vetra. Eft- ir þaS varS hann aS sjá fyrir sér sjálfur. FaSir hans hét SigurSur Hallgrímsson, en móSir HölmfríSur Marteins- dóttir Kristjánssonar frá Kálfaströnd viS Mývatn. ÁriS 1877 kvæntist hann Maríu ASalbjörgu SigurSardóttur Eiríkssonar, ættuSum úr EyjafirSi. MóSir Maríu var GuSrún Erlendsdóttir Sturlaugssonar, ættuS úr ASal- reykjadal. MóSir GuSrúnar var Anna, systir Jó-ns Sig- urSssonar alþingiismanns á Gautlöndum. Fyrstu þrjú hjúskaparár sín var Hjörtur í lausamensku, en þá hófu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.