Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 93
83 Blaine eSa hjá hinum dætrum sínum í Portland og Wheeler. Plún er ágætlega skýr kona og hin merkasta í öllu. Hjörtur var og bezti drengur, búhöldur góður og starfsmaÖur með afbrigum og gó'Öur félagsmaður. Þorkcll Jónsson, sonur Jóns Þorkelssonar og Ingi- ríðar Einarsdóttur, bæði ættuð úr Mýrdal í Skaftafells- sýslu, er fæddur 1864 að Litlhólum. Þorkell ólst upp að mestu á Hryggjum hjá föðurbróður sinum. Kom að heiman til Canada 1902. Dvaldi nokkur ár í Selkirk, Man. og fluttiist j)aðan til Blaine ásarnt fjölskyldu sinni árið 1914 og keypti nokkrar ekrur sunnan við bæinn og hefir búið j^ar síðan. Kona Þorkels er Kristín Jónsdóttir Ólafssonar, var faðir hennar ættaður undan Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu. Móðir Kristínar var Geirdis Ólafs- dóttir Þórðarsonar á Berjanesi í sömu sveit. Kristín er 'fædd 1860, og kom að heiman með manni sínum og for- eldrum. Þau Þorkell og Krístín eiga þrjú börn—öll upp- komin og heima. Þau eru Hugsvinnur, Ásbjörg og Kristján Þorkell, öll efnileg. Þorkell Jónsson er smiður og hefir stundað smíðar af og til ásamt landbúnaði, og farnast vel. Þessi systkini Kristínar komu vestur um haf; Ólín, kona Magnúsar Guðlaugssonar í Clarmount, Alta. Gísli, ibýr í Smiths-eyju norður með ströndum B.C. 0g SkúH, gfetið hér siðar, báðir kvongaðir Jón Arnason og Jónína Baldvinsdóttir komu til Blaine 1916. Þau keyptu landblett utan við bæinn og settust þar að. Jón mun hafa dáið fyrsta árið þar vestra. Ekkjan seldi siðan þetta heimili þeirra, en er sjálf í Blaine. Jón var ættaður úr Árnessýslu. Hvenær hann kom að heim- an vitm vér ekki. Jónína er ættuð af Svalbarðsströnd. Foreldrar hennar voru Helga Jóhannesdóttir og Baldvin, sem lengi bjuggu i Glæsibæjarsókn i Eyjafirði. Jónína kom að heiman 1894.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.