Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 94

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 94
84 Guðmundur Hjálmsson er fæddur 1852 a‘ð Kúskerpi i vSkagafirði, þar bjuggu foreldrar hans, Hjálmur Eiríks- son og Oddný Guðmundsdóttir, bæði skagfirzk. Guð- mundur ólst upp hjá foreldrum sínum. Kona Guðmund- ar er Sigurlaug dóttir Guðmundar ísleifssonar Bjarna- sonar af Skíðastaða-ætt svo nefndri, og Guðbjargar Eyj- ólfsdóttur Ólafssonar í Valadal. Bjuggu þau hjón á Haf- grímisstöðum í Skagafirði og þar var Sigurlaug fædd 1854 og síðan uppalin. Hún giftist Guðmundi 1879, bjuggu þau hjón nokkur ár þar heima en fluttu vestur um haf 1887, settust þau að skamt frá Htallson, N. Dak. á landi, sem þau leigðu. Næst bjuggu þau nálægt Sand- hæðunum nokkur ár. Þaðan fluttu þau til Canada, og námu land í Leslie-bygð Sask. Árið 1911 seldu þau þetta land sitt og fluttu til Dunkin, Mont., námu þar einnig land og bjuggu þar rúm sex ár. Þaöan fluttu þau til Augusta, Mont. og voru þar rúm þrjú ár. Árið 1921 fluttu þau til Blaine ásamt dóttur sinni og tengdasyni, Áskeli Brandssyni getið hér að framan og búa nú í sínu eigin húsi á landi þeirra hjóna. Þau Guðmundur og Sig- urlaug hafa átt fimm börn, lifa nú þrjú af þeim. Þau eru Kristófer, kvongaður og býr í Alta, Can., Vilhelm, einnig kvongaður, býr í Tacoma, Wash., og Oddný kona Áskels Brandssonar—getið hér að framan. Bæði eru þau hjón ágætis manneskjur. Hún er talin vel hagorð. Svo er sagt að Ólafur í Valadal hafi verið þrigiftur og hafi átt fjölda barna. Einu sinni er séra Eggert í Glaum- bæ var kallaður þangað til að skíra barn að vetrarlagi á hann að hafa kveðið visu þessa: “Þó veðrið skaði hest og hal hart, á fömum vegi; verður að skíra í Valadal vel þó falli eigi.” Og þegar heim kom, kvað prestur enn:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.