Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 95

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 95
85 “Ve'ðrÖi skellir hesti og hal, hvergi áfram gengur. Vil eg ei skira í Valadal á vetrardegi lengur.” Stefán Jóhann Guðmundsson er sonur Guðmundar Magnússonar og Þorbjargar Jóhannesdóttur, og fæddur á Kleifárvöllum í Miklholtshrepp, Snæfellsnessýslu. Kom til Canada 1886. Fyrstu árin vann hann á ýmsum stöð- um í Manitoba og Minnesota. Vestur að hafi fór hann 1890, vann eitt ár i Séattle, og fór þá austur aftur. Árið 1898 fór hann alfarinn vestur að hafi. Árið 1904 stað- næmdist hann í Blaine, keypti nokkrar ekrur af landi um 4 mílur frá bænum og bjó þar til dauðadags, en hann bar að 1924. Stefán var dugnaðar og ráðdeildarmaður, vel greindur, en nokkuð dulur í skapi. Um mörg ár vann hann við vatnsverkið i Blaine, en bjó á landi sinu jafn- framt og farnaðist vel, enda var konan hans mesti víking- ur til vinnu og vel samhent honum um búskapinn, lifir hún mann sinn og heitir Sigurveig, er fædd 1879 að Borg- areyri í Stóradalskirkjusókn í Rangárvallasýslu. For- eldrar hennar voru Guðmundur Guðlaugsson og Þórunn Samúelsdóttir er þar bjuggu þá. Sigurveig kom vestur um haf 1903, var nokkur ár i Selkirk, Man. Til Blaine kom hún 1908 og giftist Stefáni skömmu seinna. Býr hún nú með sonum sínum. Þeir heita Njáll Darvin 0g Norman. Jón Jónasson, Jónssonar og Ingibjargar Guðmunds- dóttur, er fæddur 1855 að Krossi í Haukadal í Dalasýslu. Þar bjuggu foreldrar hans lengi og hjá þeim ólst hann upp. Kom vestur um haf til Winnipeg 1883, var þar að- eins stutta stund, flutti þaðan til Hallson, N. Dak., nam þar land og bjó þar í 22 ár. Er því landnámsmaður á Almanakl928. 4.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.