Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 99

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 99
89 í Hnappadalssýslu 1848. Var hjá foreldrum sínum þang- að til hann misti móöur sína þá átta vetra gamall—um nafn hennar vitum vér ekki. Fór hann þá aS Arnar- stapa í s. s. og var þar eitthvað. Hann mun hafa komið giftur að heiman og eiga eina dóttur frá því hjónabandi nú löngu fullorðna. Hvenær hann kom að heiman er einnig óvíst, en eitthvað var hann í Winnipeg. Vestur að hafi til Seattle fór hann 1892. Var þar næstu ár. Þaöan flutti hann til Marietta, Wash. 0g var þar rúm 5 ár. En til Blaine 1907. Keypti nokkrar ekrur sunnan við Blaine og bygði sér þar laglegt heimili. Og þar lézt hann 1923. Daníel var að ýrnsu leyti mjög merkur maður, prýðilega greindur og las mikið og vel. Smiður var hann ágætur á tré og járn. Mun hann hafa stundað smíðar meiri hluta æfinnar þangað til hann kom til Blaine. Var þá heilsan mjög á förum. En á fó-tum var hann oftast, þegar flestir aðrir menn hefðu álitið sig illa haldna í rúminu. Ráðskona hans um mörg ár var Bergrós Jóns- dóttir Ólafssonar ættuö úr Eyjafjarðarsýslu. Móðir hennar var Þórey Gísladóttir ættuð úr sömu sýslu. Berg- rós ólst upp hjá foreldrum sínum. Kom að heiman 1873, og fór til Nýja íslands með manni sínum Flóvent Jóns- syni Flóventssonar, sjá sögu hans, Almanak 1916. Frá Nýja íslandi fór hún til Winnipeg, og þaðan vestur að hafi. Hún er góð og ráðvönd kona og reyndist Daníel vel. Hún hefir nú heimili hjá Magnúsi Friðrikssyni og konu hans. Bryjnólfur Jónsson er fæddur að Hraunprýði í Hafn- arfirði. Foreldrar hans voru Jón Jónsson og Þórunn Gunnarsdóttir, sem um mörg ár bjuggu á ofangreindum bæ og munu þau bæði hafa verið ættuð úr þeirri sýslu. Brynjólfur ólst upp meö foreldrum sínum að mestu. Kom vestur um haf ásamt bróður sínum Sigurjóni bónda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.