Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 100
90 viÖ Lundar, Man. 1886. Fyrstu þrjú árin dvaldi Bryn- jólfur í Wiinnipeg, fór þá vestur aÖ hafi og var nokkur ár í Seattle. Þau árin vann hann mest viÖ fiskiveiíSar. Ár- iÖ 1907 fluttist hann til Blaine, keypti 60 ekrur af landi um 6 mílur frá bænum og reysti þar heimili og hefir bú- iS þar sí'Öan. Kona Brynjólfs er Ingibjörg Sölvadóttir Sölvasonar frá Löngumýri í Húnavatnssýslu, og þaÖan er hún ættuð í bá'Öar ættir. Ingibjörg kom me'Ö foreldr- um sínum að heiman 1876. Voru þau í Nýja íslandi, en fluttust þaöan til Winnipeg tveim árum seinna, og þaöan til Iiallson, N. Dak. og bjuggu þar nokkur ár. ÞaÖan fluttust þau vestur aS hafi og fór Ingibiörg með þeim til Seattle. Þar mun hún hafa gifst Brynjólfi og fluttist með honum til Blaine. Börn eiga þau þrjú á lífi, þau eru: Sölvi, heima hjá foreldrum sínum, Soffía og Lilja, háðar giftar hérlendum mönnum. Þau hjón Brynjólfur og Ingibjörg eru vel greind, fáskiftin um annara hagi, en vinir vina sinna. Þau eru og talin með betri bændum hér. Helgi og Anna Olson lcomu að heiman 1892 til Span- ish Fork, Utah. Þar voru þau í ellefu ár; fluttust þaðan til Blaine árið 1903 og keyptu 10 ekrur um 5 mílur frá bænum og reistu sér þar heimili. Þar var land, ems og reyndar alt umhverfið, einn skógur er þau hjón komu þangað. En þegar Helgi lézt 1915 var það að mestu rutt og mikið af því rækta'ö. Anna bjó eitt ár á landi þessu eftir lát manns sins, en flutti þá inn í bæinn ásamt börnum sínum, sem þá voru að verða fullorðin; yngsti sonurinn á háskólanum í Blaine. Land sitt seldi hún litlu seinna. Börnin eru þrjú, Anna, giftist svenskum manni, en misti hann úr flúnni; hefir ekkjan verið hjá dóttur sinni síðan; Þorsteinn, vinnur oftast á Strandferðaskip- um og Jón, vinnur á pósthúsinu í Seatle, Wash. Helgi var Ólafsson—kallaði sig Olson, og Anna Eyjólfsdóttir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.