Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 100
90
viÖ Lundar, Man. 1886. Fyrstu þrjú árin dvaldi Bryn-
jólfur í Wiinnipeg, fór þá vestur aÖ hafi og var nokkur ár
í Seattle. Þau árin vann hann mest viÖ fiskiveiíSar. Ár-
iÖ 1907 fluttist hann til Blaine, keypti 60 ekrur af landi
um 6 mílur frá bænum og reysti þar heimili og hefir bú-
iS þar sí'Öan. Kona Brynjólfs er Ingibjörg Sölvadóttir
Sölvasonar frá Löngumýri í Húnavatnssýslu, og þaÖan
er hún ættuð í bá'Öar ættir. Ingibjörg kom me'Ö foreldr-
um sínum að heiman 1876. Voru þau í Nýja íslandi, en
fluttust þaöan til Winnipeg tveim árum seinna, og þaöan
til Iiallson, N. Dak. og bjuggu þar nokkur ár. ÞaÖan
fluttust þau vestur aS hafi og fór Ingibiörg með þeim
til Seattle. Þar mun hún hafa gifst Brynjólfi og fluttist
með honum til Blaine. Börn eiga þau þrjú á lífi, þau
eru: Sölvi, heima hjá foreldrum sínum, Soffía og Lilja,
háðar giftar hérlendum mönnum. Þau hjón Brynjólfur
og Ingibjörg eru vel greind, fáskiftin um annara hagi, en
vinir vina sinna. Þau eru og talin með betri bændum hér.
Helgi og Anna Olson lcomu að heiman 1892 til Span-
ish Fork, Utah. Þar voru þau í ellefu ár; fluttust þaðan
til Blaine árið 1903 og keyptu 10 ekrur um 5 mílur frá
bænum og reistu sér þar heimili. Þar var land, ems og
reyndar alt umhverfið, einn skógur er þau hjón komu
þangað. En þegar Helgi lézt 1915 var það að mestu
rutt og mikið af því rækta'ö. Anna bjó eitt ár á landi
þessu eftir lát manns sins, en flutti þá inn í bæinn ásamt
börnum sínum, sem þá voru að verða fullorðin; yngsti
sonurinn á háskólanum í Blaine. Land sitt seldi hún litlu
seinna. Börnin eru þrjú, Anna, giftist svenskum manni,
en misti hann úr flúnni; hefir ekkjan verið hjá dóttur
sinni síðan; Þorsteinn, vinnur oftast á Strandferðaskip-
um og Jón, vinnur á pósthúsinu í Seatle, Wash. Helgi
var Ólafsson—kallaði sig Olson, og Anna Eyjólfsdóttir,