Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Side 101
91
bæði ættuÖ af SuÖurlandi. Helgi var talinn dugnaSar
maður hinn mesti, enda sýndu verkin merkin á landi hans.
Öll eru og börn þeirra myndarleg og bezta fólk.
Benedikt Sigvaldason er fæddur aS Svínavatni í
líúnavatnssýslu 1851. Sigvaldi faSir hans var sonur
Snæbjarnar bónda aS GilsstöSum, Snæbjarnarsonar prests
í Grímstungu, Halldórssonar biskups aS Hólum í Iijalta-
dal. Benedikt ólst upp meS föður sínum; kom frá ís-
landi 1884, var fyrstu árin í Ontario, en þau næstu i
Nýja íslandi og Selkirk, Man. ÁriS 1892 kvæntist hann
ekkjunni Maríu Abrahamsdóttur Johnson, bjuggu þau
nokkur ár í Selkirk, en fluttu þaSan vestur aS hafi áriS
1903, keypti 25 ekrur urn 5 mílur frá Blaine og bjó í 15
ár. Þá keyptu þau gott hús í bænum fBlaineJ og hafa
búiS þar síSan. Þau hjón eignuSust þrjú börn, lifir nú
aSeins eitt þeirra, Lára Margrét til heimilis hjá foreldr-
um sínum. Uppkominn son mistu þau áriS 1920. María
kona Benedikts er fædd 1855 aS HlíSarhaga í Mikla-
garSssókn í EyjafirSi. Foreldrar hennar voru Abraham
Hallgrimsson og Friörika Kristjana Jósefsdóttir er lengi
'bjuggu í Hliðarhaga. Abraham átti 13 börn, komu átta
af þeim til Canada og hafa (búiS á ýmsum stöSum í Nýja
íslandi og Pipestone-bygSinni. Munu margir viS þau
kannast. Fyrri maSur Maríu var Jón ÞórSarson ættað-
ur frá Litladal í MiklagarSssókn. Þenna mann sinn misti
Maria fyrsta áriS, sem hún var í Canada, frá fjórum
börnum. Komust þrjú til fulorSins ára, þau eru: FriS-
rika Kristjana, kona Bjarna Davis í Blaine; ASalbjörg,
giftist rnanni af frönskum ætturn, hún lézt 1925, lét eftir
sig rnann og þrjár dætur; og Jón kvæntist Ólínu Magnús-
dóttur Jósepsson.
Vilhjálmur Guðmundsson Ögmundssonar af Gunnars