Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 101
91 bæði ættuÖ af SuÖurlandi. Helgi var talinn dugnaSar maður hinn mesti, enda sýndu verkin merkin á landi hans. Öll eru og börn þeirra myndarleg og bezta fólk. Benedikt Sigvaldason er fæddur aS Svínavatni í líúnavatnssýslu 1851. Sigvaldi faSir hans var sonur Snæbjarnar bónda aS GilsstöSum, Snæbjarnarsonar prests í Grímstungu, Halldórssonar biskups aS Hólum í Iijalta- dal. Benedikt ólst upp meS föður sínum; kom frá ís- landi 1884, var fyrstu árin í Ontario, en þau næstu i Nýja íslandi og Selkirk, Man. ÁriS 1892 kvæntist hann ekkjunni Maríu Abrahamsdóttur Johnson, bjuggu þau nokkur ár í Selkirk, en fluttu þaSan vestur aS hafi áriS 1903, keypti 25 ekrur urn 5 mílur frá Blaine og bjó í 15 ár. Þá keyptu þau gott hús í bænum fBlaineJ og hafa búiS þar síSan. Þau hjón eignuSust þrjú börn, lifir nú aSeins eitt þeirra, Lára Margrét til heimilis hjá foreldr- um sínum. Uppkominn son mistu þau áriS 1920. María kona Benedikts er fædd 1855 aS HlíSarhaga í Mikla- garSssókn í EyjafirSi. Foreldrar hennar voru Abraham Hallgrimsson og Friörika Kristjana Jósefsdóttir er lengi 'bjuggu í Hliðarhaga. Abraham átti 13 börn, komu átta af þeim til Canada og hafa (búiS á ýmsum stöSum í Nýja íslandi og Pipestone-bygSinni. Munu margir viS þau kannast. Fyrri maSur Maríu var Jón ÞórSarson ættað- ur frá Litladal í MiklagarSssókn. Þenna mann sinn misti Maria fyrsta áriS, sem hún var í Canada, frá fjórum börnum. Komust þrjú til fulorSins ára, þau eru: FriS- rika Kristjana, kona Bjarna Davis í Blaine; ASalbjörg, giftist rnanni af frönskum ætturn, hún lézt 1925, lét eftir sig rnann og þrjár dætur; og Jón kvæntist Ólínu Magnús- dóttur Jósepsson. Vilhjálmur Guðmundsson Ögmundssonar af Gunnars
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.