Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Page 106
96 dýpstu trúarbragðaleg viÖfangsefni, svo sem guÖ, himna- ríki, lífiÖ eftir dauÖann, Jesús Kristur og guðdómur hans.” Um þrjú til fjögur ár hafði Wallace verið að hugsa um efni i sögu frá Gyðingalandi. Hann hafði leitað í þing-bókasafninu i Was'hington að bókum, sem snertu sögu Gyðinga, og hafði í raun og veru lokið við sögu, sem átti að koma út mánaðarlega í tímariti. Það var sú saga, sem varð nokkur hluti af “Ben Hur,” sögunni, sem hann byrjaði á eftir samtalið við Ingersoll. Ritaði Lew Wallace “Ben Hur” í þeirri von að koma trúarskoSunum sínum á fastan grundvöll ? “Eg reikaði aleinn í myrkri,” sagði hann eftir sam- talið við vantrúarmanninn mikla,” nema að því leyti sem manns eigin hugsanir geta verið manni samfélag, gott eða ilt. Eg fékk ekki hrakið burt úr huga mínum, hversu stórfengilegt söguefni þetta væri. En þekkingarleysi mitt var eins og kolsvartur mökkur mitt í myrkrinu. Eg fyrirvarð mig fyrir það, og játa fúslega, að mér fanst eg vera mjög litillækkaður þess vegna. Og það varð til þess aö eg afréð að kynna mér alt efnið frá rótum, aðeins vegna ánægjunnar, sem eg gæti haft af þvi, að hafa einhverja sannfæringu. Óðara risu upp í huga mínum ýmsar spurningar um það, hvernig eg ætti að haga rannsókn minni. Átti eg að fara að róta í guðfræði? Mig hrylti við þvi. Mér hafði ávalt virzt guðfræði prófessoranna vera eins og feykna- djúp gröf, full af ibeinum gagnslausra heilabrota. En þá voru stólræðurnar og biblíuskýringarnar. Þegar eg hugsaði til þeirra, fann eg sárt til þess, að lífið er stutt. Nei, eg afréð að lesa biblíuna, guðspjöllin fjög- ur, og treysta á sjálfan mig.” Wallace hafði aldrei tækifæri til þess að heimsækja landið helga, fyr en eftir að “Ben Hur” var kominn út
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.