Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 107
97 og eftir að Garfield forseti hafði útnefnt hann sendi- herra til Tyrklands. Um landið helga ritaði hann þetta: “Eg varð að vera fær um að mála það, stöðuvötnin, jörðina og loftið þar með réttum litum. Gagnrýnendurn- ir mundu ekki afsaka neinar villur hjá mér. Eg las verðlista yfir bækur og landabréf og sendi eftir öllu þvi, sem líkindi voru til að gæti orðið mér að liði. Meðan eg ritaöi, hafði eg stöðugt landabréf af landinu helga liggjandi fyrir framan mig—það var þýzk útgáfa, sem sýndi þorp og bæi; alla helga staði, hæðir og dali, fjallaskörð, vegi og fjarlægðir. Einu sinni fór eg til Washington og þaðan til Boston, aðeins til að leita til hlítar í bókasöfnum þar eftir upp- lýsingum um það, hvernig árarnar hefðu verið gerðar á stærstu rómversku herskipunum.” Wallace ritaði mikinn hluta sögunnar heima hjá sér í Crawfordsville í Indiana. Síðustu kapítularnir voru að mestu leyti ritaðir að næturlagi við óvandað borð úr grenivið , leyniherbergi í afturhluta ríkisstjórahússins í Santa Ee í New Mexico. Þar var Wallace hjálendu- stjóri um hríð. Hann skrifaði þaðan heim til sín í bréfi eitt sinn, að nú væri hann að reyna að stjórna þingi, sem væri fult af flokkadrætti, hafa eftirlit með stríði við Indíána og ljúka við bók. “Billy the Kid,” kornungur ræningi, sem hafði sloppið úr fangelsi, hét því með miklu stærilæti, að þegar hann væri búinn að drepa lögreglu- stjórann og dómarann, skyldi hann ríða inn á torgið í Santa Fe, binda hestinn sinn fyrir framan ríkisstjóra- húsið og senda kúlu í gegnum Eew Wallace. Wallace vildi mjög litið tala um ánægju þá, sem hann hefir hlotið að hafa af vinsældum þeim, sem bók hans naut. “Eg var farinn að trúa á guð og Krist löngu áður en eg hafði lokiö við bók mína,” sagði hann. “Ben Hur” var svar hans til Ingersolls og um leið svar við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.