Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Side 113

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Side 113
103 nes's, hún málaði upp hvert segl og reiða á fiskiskipunum svo þau sýndust eins og logandi kertahjálmar viÖ sjón- deildarhringinn. ÞaÖ var dúnalogn, þaÖ blakti ekki hár á höföi, eða lauf á kvisti, fjörðurinn frá landi til hafs spegil sléttur, rauÖbleikur af geislum miðnætursólarinnar. eins og bráÖinn kopar í deiglu. Heilög þögn og ró hvíldi yfir öllu. Þaö eina ,sem heyrðist í þessari himn- esku næturkyrð var samtal þeirra Kolknár og Sandár. Þær voru aÖ segja hvor annari æfisögu sína. Þær byrj- uöu á æskuárunum, þegar þær voru að ná fyrsta þrosk- anum heirna hjá foreldrum sínum, Jökli og Bungu. Þær höfðu heyrt þess getið að voldugur konungur byggi að Ósi. Hann ætti níu dætur gjafvaxta, sem dönsuðu og léku fyrir hirðinni í höll konungsins. Að Ósi var gaman að koma og dansa með konungsdætrunum. Þessar fjall- bornu systur lögðu svo af staö. Enn urðu ekki sam- nrála um hvaöa stefnu skyldi fylgja, tóku svo sína stefn- una hvor og hlupu alt hvað fætur toguðu. Margt mót- drægt og örðugt hafði mætt þeirn á ferðalaginu: fjöll og hálsar höfðu spyrnt við þeim fæti og hrynt þeim frá sér, við það breyttist stefnan og lengdist leiðin, Dag og nótt héldu þær ferðinni áfram, þó seint gengi. Oft hafði veturinn mætt þeim. Stundum blíður og hýr á svipinn, en þó miklu oftar hastur og hranalegur. Þá fyrirbauð hann þeirn alt frjálsræði og hnepti þær í fjötur frosts og snjóa. 1 þessum næðing sátu þær, þar til sólin og vorið leystu af þeim þessi fjötur. Nú var frelsið notað, og haklið áfrarn dag og nætur. Loksins komust þær að ósi, °g alla leið að hallardyrum konungsins. Þar stóðu kon- ungsdæturnar með skrautfalda á höfðunum, hlæjandi út að eyrum, gripu þær svo með annari hendi og köstuðu Þeim upp á háhest sinn og báru þær inn i höllina, upp frá ]nú vissu þær ekkert um tilveru sína.. Svona hafði það gengið ár eftir ár og öld eftir öld og enn var ferð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.