Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Side 118

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Side 118
108 afstýrt, með því að ritstjórinn afturkallaði öll um- mælin um konu yfirdómarans. Allan þennan tíma barst sagan út um Norður- álfuna og Ameríku og kom þeim í vandræði, sem breiddu hana út. En Franklin sagði ekki eitt orð í þá átt, að koma mönnum í réttan skilning um upp- runa hennar. Leyndarmálið hefði að öllum líkind- um dáið út með honum, hefði hann ekki á gamals aldri hitt Abbé Raynal í París, þegar hann var sendiherra Bandaríkjanna þar. Einhver þeirra er viðstaddir voru, skoraði á Abbé Raynal að sanna vissar staðhæfingar í bók sinni. Hann svaraði því, að hann hefði alveg óyggjandi sannanir fyrir því, að sagan af Polly Baker og varnarræða hennar væru áreiðanlegar. Franklin hló dátt og sagði, að hann væri sjálfur höfundur sögunnar af Polly Bak- er, og að réttarhald það, sem þar væri sagt frá, hefði aldrei átt sér stað, hvorki í Massachusetts né nokkursstaðar annarsstaðar. Þegar hinn var bú- inn að jafna sig eftir undrunina, svaraði hann kurt- eislega: “Gott og vel, doktor, eg vil heldur segja lygasögu eftir yður en sannleikann óftir öðrum mönnum”. Og síöasta útgáfan af bók hans haföi útskýringar á siöfræði Polly Baker’s inni að halda. RÆÐA ungfrú Polly Baker’s, haldin fyrir dómsvaldsréttin- um í Connecticut, nálægt Boston í Nýja Englandi, þar sem hún var lögsótt. “Með leyfi hávirðulegra dómara vil eg leyfa mér að segja nokkur orð. Eg er fátæk og vesæl kona, og hefi ekki ráð á að greiða lögmönnum málskostnað, til þess að láta þá verja mig fyrir réttinum, þar sem eg á fult í fangi með að afla mér sæmilegs viðurværis. Eg skal ekki þreyta yðar há- verðugheit með langri ræðu, því eg er ekki svo djörf, að eg búist við, að þér fáist á nokkurn hátt til þess að víkja frá lögunum í dómi yöar mér í vil.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.