Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 119

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 119
109 Það eina, sem eg get vonað, er að þér, háttvirtu dóniarar, vilduð sýna mér þá líkn, að hræra svo mildi landsstjórans fyrir mína hönd, að honum mætti þóknast að gefa mér eftir mína sekt. Þetta er í fimta sinn, mínir háttvirtu lierrar, sem eg er dregin franx fyrir rétt yðar, fyrir hina sömu sök. Tvisvar hefi eg goldið sekt og tvisvar hefir mér verið refsað opinberlega, sökum þess að mig brast fé til þess að horga sekt mína. Þetta hefir ef til vill verið velþóknanlegt í augum laganna, um það vil eg eigi deila,, en þar sem lög eru stundum órétt- lát í sjálfum sér, og eru þess vegna úr gildi nurnin, og þar sem önnur lög eru of ströng fyrir þann, sem þeim á að hlýöa, undir vissum og sérstökum kring- umstæðum, og með því að þessa vegna að vald er gefið til þess að draga nokkuð úr strangleika þeirra, þá leyfi eg mér að segja að þau lög; sem mér er refsað eftir, eru bæði í sjálfum sér ranglát og eink- um og sér í lagi ströng gagnvart mér, sem ávalt hefi lifað heiðarlegu lífi hér á þessum stöðvum, þar sem eg er fædd. Og eg skora á mína óvini (séu þeir nokkrir til) að segja, að eg hafi gert nokkrum manni, konu eða barni rangt til. Einblíni maður ekki á lögin, fæ eg ekki séð, háttvirtu dóm- arar, í hverju brot mitt liggur. Eg hefi fætt af mér fimm hraust börn og lagt líf mitt í sölurnar, eg hefi unnið sómasamlega fyrir þeim og ekki orðið sveit- inni til neinnar byrði, og hefði gert það betur, ef eg hefði ekki þurft að greiða þungar sektir, sem eg hefi oröið að gera. Getur það verið glæpur (sam- kvæmt öllu eðli hlutanna, á eg við) að bæta við þegna hans hátignar konungsins, í nýju landi, þar senx er skortur á fólki? Eg verð að játa, að mér finst það vera lofsvert miklu fremur en hegningar- vert. Eg hefi ekki tælt eiginmann nokkurrar ann- arar konu og heldur engan ungan svein; slíkt hefir mér aldrei verið að sök gefið; og enginn hefir held- ur neina ástæðu til þess að kvarta, nema ef vera skyldi presturinn eða dómarinn, þar sem eg hefi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.