Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 132

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1928, Síða 132
122 vatnssýslu; tvígift, fyrri maöur Sigurður FriSriksson; síð- ari Björn Guömundsson, póstur. 25. Sæmundur Jónsson Borgfjörð í Winnipeg. 27. Signý Vilhjálmsdóttir ekkja Sveins Sigurðssonar við I-Iúsa- viclc pósthús í N. ísl. —- Vilhjálmur Steinmóðsson og Hall- friður Bessadóttir voru foreldrar hennar. Fædd á Dalhús- um á Langanesströnd 20. jan. 1842. 27. Jóhanna Porfinnsdóttir að Dafoe, Sask., ekkja eftir Björn Björnsson frá Róðhóli I Siglufirði (d. 1907), dóttir por- finns Jónssonar og Sæunnar Porsteinsdóttur. Fædd á Hóli í Siglufiröi 1852. FEBRÚAR 1927. 2. Jón Jónsson að Akra í N. Dak., 82 ára. 4. Karítas Jónsdóttir, kona Jónasar bónda Brynjólfssonar við Winnipegosis, Man.; foreldrar Jón Brandsson og Margrét Gunnarsdóttir;fædd í Nýjabæ á Álptanesi 18. apríl 1864. Fluttist hingað til lands með fimm börn sín frá Reykja- vík 1910, þá ekkja eftir pórarinn Guðmundsson. 4. Anna Friðrika, kona Ágústar pórðarsonar bónda við Svold í N. Dak.; 36 ára. 5. Sigríður Hansdóttir, til heimilis á Betel á Gimli, 84 ára. 5. porgerður Jónsdóttir Hördal, kona Halldórs Sigurðssonar í Winnipeg. Rúmlega fertug. 7. Valgerður kona Jóhannesar Gillis. Fædd 26. febr. 1852 á Skarðsströnd í Dalas. 11. ögn Magnússon, kona til heimilis í Seattle, Wash.; 60 ára, 12. Sigurður Árnason í Selkirk, frá Höfnum á Skaga í Húna- vatnssýslu. Fluttist hingað til lands 1882; 65 ára. 18. Ágúst Steinólfsson í Cavalier, N. Dak.; 36 ára. 19. Guðbjörg, kona Páls Jóhannssonar við Edfield, Sask. For- eldrar hennar voru Jóhann Steinn Jóhannsson og Guðbjörg Eyjólfsdóttir. Fædd á Breið í Tungusveit I Skagafirði 24. ág. 1869. 21. Jónas P. Eyjólfsson í Wynyard, Sask. sonur hjónanna Páls Eyjólfssonar og Jónínar Jónasdóttur. Fædd á Stuðlum f Reyðarfirði 21. sept. 1888. 28. Sigurður Jónsson Axdal bóndi í Wynyard, Sask. Foreldrar Jón Jónsson Bergþórssonar og Sigríður Halldórsdóttir. Fæddur á öxará í pingeyjarsýslu 30. okt. 1852. Fluttist hingað til lands 1890. MARZ 1927. 6. Jón Gíslason Reykdal í Blaine, Wash.; fluttist hingað til lands 1881; ættaður úr Mýras. og þar fæddur 21. ág. 1852.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.