Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 33
ALMANAK 1916 25 Dauðinn er hafsjór, en holdið er strá; en sálin er sundlétt og sökkva ei má." ESa þegar hann segir í öSru kvæói : „En hvað eg annars heyrði og sá ég hef ei vit að segja frá. Og alt vort líf það er opin vök ; þú átt eigi, maður, þar á sök. Og gef þú ei slysin guði að sök ; því guð er sjálfur í hverri vök.” Flestum kemur saman urn, aS óólist Matthíasar hafi komist einna hæst í kvæSum eins og Hallgrímur Pétursson og Eggert Ólafsson og víst er um þaS, aS þau kvæSi og ýms önnur, líkrar tegundar, eru líkleg til aS verða jafn-göinul íslenzkum bókmentum. Ann- ars er svo mýmargt af kvæSum hans, sem bera snild- ar-einkenni á sér og eru svo hrein gullkorn, aS sá verSur ávalt í býsna miklum vafa, sem ætlar sér aS gera úrval, hverju hann skuli hafna. Þegar fariS er aS gera sér grein þess, hvers vegna ljóð Matthíasar hafi náS svo mikilli ástsæld meS þjóS vorri, virSist mér þaS svar liggi næst, aS þar hafi ís- lenzk þjóS, eSa sú kynslóS, sem uppi hefir veriS meS skáldinu, fundiS þann hugsunarhátt, þann skilning á lífinu og tilverunni allri, sem henni er geSfeldastur. Fegurstu hugsjónir aldarinnar hefir skáldiS gert aó sínum hugsjónuin, og hefir gert alt, sem í hans valdi stendur, til þess að kenna þjóS sinni aS elska þær honum jafn-heitt og bera fyrir þeim lotningu sem mesta. Öll þessi mörgu ár hefir skáldiS veriS aS syngja framfara-hugsjónir mannkynsins inn í hjarta þjóSar sinnar. Hann hefir alls staSar varpaS sér í þann strauminn. Afturhaldinu hefir hann haft ímug- ust á. Framsókninni hefir hann fylgt af lífi og sál í öllum efnum. Skilningurinn á stjórnmálabaráttunni er líklega einn veikasti punkturinn. SjálfstæSi-þrá í stjórnmálum hefir hann ekki blásið þjóS vorri í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.