Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 36
28
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
ljóSi, hvort heldur þaS er fult gáska eSa þrungiS al-
vöru. Vegna hennar er hann í huga þjóSar vorrar
skáldiS af guSs náS’. Af því hann hefir átt hana,
hefir hann náS ‘hæstum tónum af öllum landsins son-
um' og þjóS vor elskar hann áttræSan—og margátt-
ræSan — vegna þess, aó hann hefir gert henni bjart
fyrir augum.
Leikritaskáldskapur Matthíasar stendur nokkuð
á baki ljóSum hans, enda hefir hann naumast lagt
aðra eins rækt viS samningu þeirra og annars, en
skoSaS þau fremur sem hjáverk og dægradvöl. Leik-
ritanna vegna hefSi hann aldrei orSiS sá óskmögur
þjóðar sinnar, er raun hefir á orSiS. En ljóSskáldiS
hefir boriS leikskáldiS uppi. Leikirnir hafa veriS
látnir njóta ljóSanna, þó hvarvetna verSi vart hins
arnfleyga anda skáldsins. Næst Skugga-Sveini voru
Vesturfararnir, ritaSir 1875, þó ekki kæmi þeir út á
prenti fyrr en 1898; Jón Arason kom út 1900 og
Aldamót 1901. Miklu meiri ávinningur hefir bók-
mentum vorum orSiS að þýSingum hans úr öSrum
tungumálum af nokkurum helztu bókmentagersem-
um heimsbókmentanna og er óhætt aS segja, aS meS
þeim hefir hann unnið hiS þarfasta starf. Af hinúm
heimsfrægu leikritum Shakespeare’s hefir hann þýtt
ekki færri en fjögur. Macbeth 1874, Hamlet 1878,
Othello 1882, Romeo og Juliet 1887. Leikrit þessi
hafa reynst heiminum einna mestur menningarmiSill
í bókmentum nýrri tíma, og er þaS stór og mikill
ávinningur þjóS vorri aS eiga þau á sinni tungu. Man-
fred eftir Byron kom út 1875, og tveim árum síSar
lögSu þeir saman Matthías og Steingrímur í Svanhvít
(1877), safn nokkurra hinna ágætustu ljóSa annarra
þjóSa, sem náS hafa hinni mestu hylli hvarvetna þar
sem íslendingar búa. Árið 1898 kom út þýSing hans
af Brandi eftir Henrik Ihsen. Ekki er þaS tilviljan
ein, að skáldiS lenti einmitt á því riti Ibsens til að