Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 37
ALMANAK 1916
29
færa þaS í íslenzkan búning. Trú og siSferói-kenn-
ingar hafa átt sterkari ítök í huga Matthíasar en
flest annaS. ÞaS kemur meSal annars í ljós í því,
hvaS hann velur til aS þýSa. Engar þýSingar hans
eru snjallari en á ljóSum þýzka skáldsins Karls Gerok.
Líklega hefir skáldinu ekkert látiS jafnvel aS þýSa og
þau ágætu trúarljóS. Andi Matthíasar er svo líkur
og náskyldur skáldanda Geroks, aS vart verSur fagn-
aSarins í sálu þýSandans svo að segja í hverri línu.
Þá má ekki heldur gleyma Þorgeiri í Vík og mörgum
hinna ágætustu kvæSa norsku skáldanna. Eftir aS
Brandur kom út 1898, hefir hann þýtt tvö leikrit önn-
ur: Gísli Súrsson 1902,eftir enska skáldkonu,og Bónd-
inn,eftir norska skáldiS Andreas Hovden 1907. Oft
hefir þessum þýSingum Matthíasar veriS þaS til for-
áttu fundiS, aS þær sé hroSvirknislega af hendi leyst-
ar. Hann er einn þeirra manna, er ekki hefir lund
til að sitja lengi viS aS sverfa og fága. En þegar er
þýSingar hans eru bornar saman viS frumritin, verS-
ur snildarinnar vart svo aS segja í hverri línu og hún
bætir upp nákvæmni-skortinn. Nákvæmar þýSingar,
sem leystar eru af hendi af stökustu vandvirkni, eru
oft eins og dauS og ilmlaus blóm, sem lítinn unaS
vekja. Einstöku slíkar þýðingar eigurn vér. En
Matthíasi hefir ávalt tekist aS varSveita ilminn og um
eliS unaðinn, og þaS er aSal-atriSiS.
Eigi má gleyma sálmum síra Matthíasar. Hann
var einn í sálmabókarnefndinni 1878 og mun eiga 26
sálma í sálmabókinni, sem út kom 1886, 17 frumsamda
og 9 þýdda. Flestum smekkvísum mönnum á sálma-
kveSskap kemur víst saman um,að eins og síra Matth-
ías hefir náS hæstum tónum í ljóSum um almenn
efni, hafi hann náS hærri nótum í sálmum sínum en
önnur íslenzk sálmaskáld. AS benda á einstaka
sálma er óþarft. Eg nefni aS eins ,,Ó, maður hvar
er hlífSarskjól'1. Og eitt er víst um sálma hans, og