Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 38
30 ÖLAFUR s. thorgeirsson: þaS er, aS þeir firnast seinna en flestir sálmar aSrir. Hann lætur sér þar einmitt hepnast svo ljómandi vel aS draga fram hiS almenna,koma fram meS þær liugs- anirnar, sem heyra öllum öldum til og ávalt finna jafn-hátt bergmál i sálum manna, en forSast aS troSa sálma sína fulla af trúfræSi, sem ávalt er meira og minna tímabundin, og farin er aS setja ellimörk á svo margan ágætan sálm eftir aSra höfunda. Oft er talaS um eftirmæli Matthíasar sem hiS einkennilegasta í skáldskap hans og er þaS sjálfsagt aS mörgu leyti rétt. Trúarhitinn, sem hann geymir í brjósti sér og hann hefir öSlast aS vöggugjöf, hinn frjálsmannlegi skilningur hans á tilverunni, bjartsýn- iS, sem breiSir sig yfir alla ljóSagerS hans eins og dýrlegt sólskin, fær hvergi betur aS njóta sín en þeg- ar erhann horfir af grafarbarminum yfir í aSra tilveru eftir einhverjum horfnum samferSamanni. Enda þurfum vér aldrei eins á öllu þessu aS halda eins og einmitt þá. En á hinn bóginn má gera mikils til of mikiS af aS hef ja ágæti eftirmælanna langt yfir annaS í ljóSum hans, því þaS hverfir skilningi manna á skáldgáfu hans. ÞaS má með engu móti gera skáldiS okkar góóa eins langan í andliti og útfararstjóra. ÞaS hefir hann aldrei veriS og verSur aldrei. Hann hefir verið einn allra-mesti gleSimaSur þessarar kynslóSar meS þjóð vorri. GlaSværSin, leikurinn, kátínan hefir ávalt orðiS honum samferSa, þótt hann kunni líka svipbrigSi alvörunnar, þegar harmar og söknuSur er á ferSum. Þau einkennin, sem gera eftirmælin ágæt, eru eiginlega sömu ummerkin og öll ljóð hans hafa, þar sem liann sýnir innra mann sinn bezt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.