Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 39
ALMANAK 1916 31 Eigi má ganga fram hjá þeim Matthíasi, sem stöSugt hefir veriS aS rita í blöóin, því mig grunar aS áhrif hans á hugsunarhátt þjóSar vorrar gegn um blaSagreinar sé öllu meiri en menn hafa gert sér í hugarlund. Hann var ritstjóri ÞjóSólfs í fimm ár (1875—80) og ritstjóri LýSs í tvö ár. Auk þess hefir hann síðan 1860 veriS sí-ritandi blaSagreinar, sem hann hefir skift á milli blaSanna örlátri hendi. Eitt- hvaS gott hefir hann kunnaS aS segja hverju sinni, annaShvort um bókmentir eSa trúmál. Langoftast hefir henn veriS aS færa fréttir af einhverju, sem hann hefir veitt eftirtekt erlendis. Hann hefir veriS fyrir- taks dugnaSarmaSur í öllu, en ekki sízt í því aS lesa. Hann fylgdist lengi vel betur meS í því, sem hugsaS var og ritaS erlendis, ekki sízt á Englandi, en nokkur annar Islendingur. Nú eru margir þar orSnir spor- göngumenn hans sem betur fer. Á þessum blaða- greinum hefir þaS bezt sézt, hve dásamlega vel andi skáldsins hefir verió vakandi. Hann hefir veriS einn allra helzti milliliSur milli andlegs lífs á ættjörSu vorri og hins andlega lífs úti í heiminum. Um þaS bera þýSingar hans vott. En blaSagreinar hans bera þess ekki síSur ljósan vott. Hann hefir staSiS á verSi, boriS hönd fyriraugu, horft yzt tít í sjóndeildarhring- inn, til þess aS sjá dagrenningu hugsjónanna meó öSrum þjóSum, eigi aS eins til aS leita sjálfum sér fagnaóar, heldur til þess aS hafa einhvern ljósboð- skap aS flytja þjóS vorri. Þegar snemma á árum (1874) komst hann í kynni viS England, enska menn- ingu og enskar hugmyndir í sambandi við bókmentir og trúmál. Áhrifin af þeirri viSkynningu hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.