Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 41
ALMANAK 1916
33
Hún hefir boriS eftirlætisskáldiS sitt á höndum sér
eftir megni. Nú er tekiS aö hrósa síra Matthíasi átt-
ræSum jafnvel fyrir trú hans, einmitt af þeim, sem
stórhneykslaSir hafa oröiS af hverri blaSagrein, sem
birzt hefir eftir hann. Hve það mun hlæja skáldiS.
Ef til vill er þaS fyrirheit um, hvaS aSrir sem veriö
hafa svo hepnir eSa óhepnir aS hneyksla á sama
hátt, megi eiga von á, ekki sízt ef þeir yrSi áttræSir.
En þegar trú Matthíasar er hrósaS í þeim tilgangi aS
sýna fram á, aS hann sé nú í rauninni rétt-trúaSur, verð-
ur hrósiS aS óviti, því rétt-trúaSur maður hefir síra
Matthías aldrei kært sig um aS vera, enda verSur aldrei.
Og hann hefir flestum mönnum betur komið þeim
hugsunarhætti inn hjá þjóS vorri meS ljóSum sínum
og ritverkum öllum, aS rétt-trúnaSarhrokinn sé ein
allrafráleitasta hugarstefna, sem mannsandinn hefir
rataS út í.
í desember 1915.
Fríbrik J. Bergmann.