Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 42
NÝJA-ÍSLAND 40 ÁRA.
Fjörutíu ár eru nú aS baki síSan fyrsti hópur ís-
lendinga steig fæti á land viS vesturströnd Winnipeg-
vatns, og síðan liefir heitiS Nýja-Island. Var
þaS 21. október 1875, fimtúdaginn síSastan í sumri,
kl. 4| síSdegis, aS lent var sunnan viS VíSinestangann
('W'illow Point),stuttan spöl fyrir sunnan.þar sem nú er
þorpiS Gimli. Upphaflega hafSi ferSinni verið heitiS
norSur í Sandy Bar við Islendingafljót, en af því orS-
iS var áliSiS tímans — komiS fast að vetrarnóttum —
komu forvígismenn fararinnar sér samaa um aS láta
fyrir berast á Gimli yfir veturinn, en halda norður
með vorinu. I þessum fyrsta hóp voru um 250, sem
komiS höfðu frá íslandi 1873 og '74 og staSnæmst
höfðu í Ontario, svo bættust og nokkrir í hópinn á
leiSinni aS austan, er fariS höfSu til Bandaríkjanna.
Til "Winnipeg kom hópur þessi 11. október, aS
sunnan eftir RauSánni, og stóS þar viS nokkra daga
meSan verið var aS kaupa matarforSa og aSrar nauS-
synjar til vetrarins, og aS byggja ferjur þær, er fara
átti á til nýlendunnar. Innkaupin voru gerS fyrir
peningalán þaS, er Kanadastjórn veitti þessum hóp,
sem nam $13,000, því allir voru innflytjendurnir ör-