Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 52
44 ÓLAFUR s. thorgeirsson: bræður hennar, er hingað fluttust, Magnús póstur er iátinn er fyrir fám árum 4—P-embina, Norður-Dakota og Sigurbjörn bóndi í Árnesbygð í Nýja Islandi. Árinu eftir 1874 fluttust þau hjón vestur um haf, dvöldu um eitt ár í Ontario, og fylgdust síðan með í fyiista hópnum vestur til Manitoba 1875. Eins og flestir í þeim hóp dvöldu þau fyrsta veturinn á Oimli og síðan eitthvað í Mikley og námu svo land við íslendingafljót og nefndu bújörð sína Bjarkalón og hafa búið þar síðan. Jónas er fyrsti prentari, serri fluttist frá íslandi vestur og mun það hafa átt sinn þátt í stofnun prentsmiðjunn- ar við íslendingafljót og útkomu “Eramfara” á öðru frumbýlingsári nýlendunnar, að til var þar prentari. Jónas veitti prentsmiðjunni forstöðu meðan hún var við fljótið, prentaði “Eramfara” og annað, er þar var prentað. 3?au Jónas og Helga eru myndar lijón í sjón og reynd. Svipar Jónasi mjög til bróður síns Sigtryggs, er hann stór maður vexti og karlmannlegur, skysamur vel og hress f viðræðu, og verið fjörmaður mikill á yngri árum. Setið hefir liann í forstöðunefnd skóla-héraðsins í eliefu ár og verið talsvert riðinn við safnaðarmál. Engin börn liafa þau hjón átt, en alið upp fósturbarn. JÓSEF SCHRAM er fæddur á Höfða á Höfðaströnd í Skagafirði 6. marz 1844. Hét faðir hans Jóliann Kristján, sonur Jóhanns Kristjáns Gynter Schram, kaupmanns á Hólanesi, danskur að ættum. En móðir Jósefs var Ragnheiður, dóttir séra Páls Erlendssonar á Brúarlandi í Deildardal í Skagafjarð- arsýslu og konu lians Elínar, dóttur Iialldórs Vídalíns klausturhaldara á Reynistað. Jóhann Kristján, faðir Jósefs, var annálaður fyrir fimleik og karlmensku. Var hann-sá, er rak jái'nboltana í bergiö til uppgöngu á drang þann, er Kerling kallast, sunnan við Drangey á Skaga- firði, sem þótti hið mesta snarræði. Drangur sá mun um 600 feta liár frá sjó. Er frá því sagt, að þegar Jóhann liafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.