Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 55

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Side 55
ALMANNK 1916 47 tlma litSnum heim aftur með kú í taumi, sem hann galt fyrir sextán dali. Er frá þessu sagt, til þess að gefa lítið sýnishorn af þeim erfiðleikum sem íslenzku frumbýling- arnir áttu við að stríða í gamla daga. Nítján ár bjuggu þau hjón við Tungá. Fluttu þá til Nýja fslands aftur (í júní 1901) og námu land í Geysis- bygð og hafa búið þar síðan. Ellefu börn hafa þau eign- ast, af þeim fimm dætur á lífi: Yalgerður, gift Jóni Nordal Jóhanna, gift Jóhannesi Nordal og Elín, gift Guðmundi Einarssyni; allir hafa þeir bú þar í bygðinni. Tvær dætur eru ógiftar í föður-garði, Þóra Margrét og Ástríður. Eru gömlu hjónin mestu myndarhjón, og líður vel efnalega. Hann 72 ára og hún 65, og er auðséð á þeim að þau hafa eigi farið varhluta af þeirri þrautseigju, er verið hefir svo stakt einkenni gömlu landnemanna. Var Jósef mesti elju og frískleika maður meðan lífið lék við hann, en þessi síðari árin hefir gigtin leikið hann illa, svo vart getur hann nú borist um. Bæði eru þau einkar glaðvær og skemtin heim að sækja og er þeim nú fátt hugðnæmara enn að ryfja upp gamlar endurminningar með þeim sem að garði bera. SIG URÐ UR SIG URBJÖRNSSON er fæddur 18. október 1852, á Núpi í Axarfirði. Var faðir hans Sigurbjörn Friðriksson, Árnasonar, Sigurðssonar, en móðir Þórunn Steinsdóttir frá Harðbak á Melrakkasléttu. Sigurður ólst upp á Valþjófsstöðum í Presthólahrepp og Sjóarlandi í Svalbarðshrepp í Norður Þingeyjarsýslu og þaðan fór liann hingað vestur 1874 ásamt móður sinni og bróður, er Friðrik hét* (dáin í Winnipeg 1879). *) Má í þessu sambandi segja frá þvi, að haft er það fyrir satt, að Friðrik þessi og Sigríður Jónsdóttir frá Litlu- Strönd við Mývatn hafi verið fyrstu hjónaefni íslenzk, sem gefin voru saman í Winnipeg. Man sá er þetta ritar, að segja frá því, að tilhugalíf þeirra hófst á Akureyri,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.