Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 56
48
OLAFUR s. thorgfirsson:
Eftir eins ár-s dvöl í Ontario fór Signrður í fyrsta hóp-
num til Nýja-ísiands og var þar fjögur fyrstu árin. Hvarf
svo til Winnipeg og var tvö ár í þjónustu Hudsons-flóa
félagsins. Árið 1879 gekk iiann að eiga Snjólaugu dóttir
Jóhannesar Brandssonar (frá Krossum á Árskógsströnd)
og konu lians Sigurlaugar Þorkelsdóttur, er bjuggu á
Kleif í Þorvaldsdal í Eyjafjarðarsýslu.
Árið 1882 fluttu þau ofan til Nýja-íslands og námu
meðan beðið var eftir vesturfara-skipinu, sem það árið,
eins og oftar, varð löng bið eftir. Era tvö börn þeirra á
lffi, Eriðrika, kona Halldórs Þórólfssonar, trésmiðs hér í
borg og Frank, skóverzlunarmaður, suður í Bandaríkj-
um. Látin er Sigríður fyrir nokkrum árum síðan. Varð
síðari maður hennar, Sigurður Davíðsson, málari,, er
hcima á liér nálægt Winnipeg.