Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 62
54 ÓLAFUR s. thorgeirsson: úr ísafjarðarsýslu. Þau fimm ár, sem hann lifði hér 1 landi, átti hann heima á Mountain, N. Dak. Þau eignuð- ust tvo sonu, Martein Friðrik og lCarl Yictor, sem nú eru báðir uppkomnir menn. Guðlaugur mun góð sex fet á liæð og hinn karlmann- legasti til burða; hann er einn þessara sjálfmentuðu fræðimanna, einkar gætinn og spakur í tali, og hinn vandaðasti í öllu dagfari. Má hér tilfæra tvö lýsingarorð, sem dr. Jón heitinn Bjarnason viðhafði um Guölaug-, að hann væri “valinkunnur fræðimaður.” Hér áður fyrr skrifaði Guðlaugur í Lögberg, ýmist undir sínu eigin nafni eða gerfinafninu “Ný-lslendingur,” var hann þá að halda uppi vörn fyrir Nýja-ísland, gegn árásum ýmsra í Heimskringlu á nýlenduna. Hélt liann því fram að nýlendan ætti mikla og góða framtíð fyrir hendi og er það nú að rætast. í almanaki þessu fyrir árið 1899 skrifaði Guðlaugur um “Landnám Islendinga í Nýja íslandi.” Er það ágrip vel og vandlega af hendi leyst og það eina á- byggilega af sögu Nýja-íslands, sem ritað hefir verið til þessa. JÓHANN V. JÓNSSON fæddur 1852 á Jódísarstöðum á Staðarbygð f Eyjafirði. Voru foreldrar hans Jón Jóhannesson og Bergþóra Sig- urðardóttir Randverssonar frá Leyningi í Eyjafirði fram. Kona Jóhanns heitir Sigríður ólafsdóttir, smiðs frá Gilsá í sömu 'sveit. Foi;eldrar Jóhanns bjuggu lengi á Torfufelli 1 Eyjafirði, en fluttu þaðan að Nýjabæ í Austurdal í Skagafirði og þaðan tóku þau sig upp og fluttust til Vest- urheims 1874. Eylgdist Jóhann með þeim og var þá kvæntur Sigríði, sem áður er getið. 1 Ontario dvöldu þau fyrsta árið og fóru þaðan að Gimli liaustinu eftir. Jóhann nam land tvær mílur suður af Gimli og nefndi að Bólstað og bjó þar um tuttugu ár; tók síðan annað land vestar i bygðinni og býr þar nú og kallar Breiðabólstað. Sjö börn eignuðust þau, en lifa þrjú, ein dóttir og tveir synir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.