Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 65
ALMANAK 1916 57 BENIDIKT ARASON er fædduv að Stóru Völlum í Bárðardal 14 otkóber 1837. Faðir lians var Ari Vigfús- son bóndi að Hamri, en móðir Ara, kona Vigfúsar, var Guðrún Ásmundsdóttir Skútustöðum við Mývatn. Móðir Benidikts, kona Ara var Guðrún Árnadóttir frá Davíðssonar á Stóru Völl- um í Bárðardal. . Móðlr Guðrúnar, kona Ásmundar, var Guðný Jónsdóttir frá Mýri í Bárðardal. Bróðir Benidikts var Skapti heit- in Arason, sem lézt í Argyle 1903. Benidikt ólst upp hjá stjúpföður móður sinnar, Benidikt Indriðasyni á Stóru-Völlum til 15 ára ald- urs, en fór bá til foreidra sinna að Hamri í Laxárdal og var hjá þeim meðan þau lifðu. Haustið 1866 gekk Benidikt að eiga Sigurveigu Jónas- dóttur og bjuggu þau á Hamri þangað til árið 1874 að þau fluttu hingað vestur, með gufuskipinu Patrick, er þá flutti vesturfaia frá íslandi beina leið. Voru í þeim hópi um 350 manns og voru túlkar á skipinu, þeir Prímann B. Anderson og Benidikt Einarsson, sem nú er læknir 1 Chicago, báðir tungumála menn miklir. Eftir að til Canada kom dvaldist Benidikt í Kinmount í Ontario, þar til í september árinu eftir að hann fór í fyrsta hóp num til Nýja-íslands. Nam hann land átta mílur suður af Gimli og nefndi á Völlum og bjó þar um 4 ár. En eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.