Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 69

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 69
ALMANAK 1916 61 Þingeyingar eru bókamenn, og allvíða var þar á bæjum liið velsamda rit Sigurðar Breiðfjörðs: “Frá Græn- landi”. Lesa menn þar um góða iandkosti. Rís nú sú alda þar um uppsveitir, að þangað sé að flýja úr vetrar- fárinu íslcnr.ka. Eru taldir helztu hvatamenn þessa ráðs, Halldór hreppstjóri á Bjarnastöðum, er mikið átti undir ®ér, og Bárðdælir og Mývetningar eru margir af komnir, og Jónas Hallgrímsson smiður, faðir Hermanns frá Þingeyrum. Bjó hann í Víðikeri harða vorið, og misti þá bústofn sinn og fluttist í Mývatnssveit, og var búlaus úr því, enda smiður góður. Kom nú svo iangt, að fundur var ráðinn að Einars- stöðum í Reykjadai, að ræða um Grænlandsferðina. Var nú landnámshugur mikill í mönnum, að endurreisa hina fornu íslandsbygð á Grænlandi. Einar í Nesi sækir fundinn. Það var fyrsta búskap- arár Tryggva Gunnarssonar á Hallgilsstöðum, og gisti Einar þar í báðum leiðum. Hann var íbygginn, og lét ekkert uppi á norðurleið, en á heimleiðinni hafði hann mikið af fundinum að segja. Einar var maður margfróður og víðlesinn, sem kunn- ugt er. Hann hafði þá eittlivað fengist við tungu Portú- galsmanna og um leið fengið kynni af Brasilíu. Nú kem- ur hann á þennan Einarsstaðafund með sögu og fróðleik um Grænland, og sýnir fundarmönnum fram á það með viti og hægð, hve fráleitt sé 'að flytja úr köldu landi í enn kaldara land. Og það mátti segja um komu Einars á fundinn, að hann “kom, sá og sigraði”. Brasilía varð fyrirheitna iandið úr því, en hætt var að hugsa um Grænland. Einar var sjálfkjörinn forgöngumaður þessa nýja ráðs, og meðal annars var treyst á málakunnáttu hans. Segir Iiermann mér, að síra Jón Austmann, prestur þeirra Bráðdæla hafi verið annar mestur forgöngumaður. Nú kemst á Brasilíufélag í sýslunni og ganga í það um 200 manns, og er alt það ifólk ráðið til farar. Um margt þurfti að spyrja og dróst í tímann. Hafa mestar þær skriftir auðvitað lent á Einari. Ráðlegast þótti að gera út mann til að kynnast staðháttum og velja ný-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.