Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Qupperneq 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Qupperneq 78
70 ÓLAFUR s. thorgeirsson: í áttina til prestsins hvort heldur hann var fyrir altarinu eða í prédikunarstólnum. Svo var og venja að lúta höfði hegar Jesús var nefndur, hæði við húslestur og í kirkjunni en hennan sið hafði mest gamalt fólk en als ekki yngri kynslóðin. Þegar og kom fyrst að Grenjaðarstað 9 ára gamall, var afi minn séra Jón svo frískur, að liann reið í kaupstaðinn einu sinni á ári, og hogar liann reið úr hlaði tók hann ofan höfuðfatið og las bæn, sem sjálfsagt var lengi siður á íslandi ef til viil kominn frá Hallgrími Péturssyni, sem segir í sínum dýrmætu jiassíusálmum: “Bænarlaus aldrei byrjuð sé” o.s.frv.; hó veit eg auðvitað ekkert hvað jiessi siður er gamafl, og nú líklega að mestu leyti lagður niður á ísfandi nema að sjómenn kunni að hafa hann enn. Á Seyðisfirði sungu Færeyingar hegar hoir létu frá landi og A'ar ]>að mjög svo einmanalegt gaul, sem fýsti ]mng- lyndi og undirgefni um leið. íslendingar vissi eg ekki til að hefðu um hönd nokkurt gott orð, hegar heir lögðu út, en hað má vel liafa verið fyrir hví; hað var há siður að fara mjög í felur með trú sína og jafnvel skammast sín fyrir liana. Jólahaldið á Grenjaðarstað. Ekki má eg gleyma að minnast á Jólahaldið á Gren- jaðarstað. Það var venja flests af vinufólkinu og okkar systkinanna, að leggja saman og kaupa sælgæti úr kaup- staðnum, svo sem kaffi, sykur, brauð eða hveiti til að baka úr og 2 til 3 potta af rommi eða koníaki. Var há slegið upp dansleik og jólaleikjum. Fólkið var nógu margt til að mynda góða skemtun, sem öllum kom saman um, enda gekk ait með friði og spekt og enginn neytti víns um of, l>ví milli 'svo margra var að skipta. Vana- legast var hessi skemtun höfð um hönd milli jóla og nýárs og oft á gamalárskvöld. Stundum var boðið fólki af öðrum bæjum sem voru góðir kunningjar einhvers á Grenjaðarstað, og jók ])að enn meira í jólaskemtunina. Ýmsir spiluðu fyrir dansinum og vóru hrjú hljóðfæri: fíólín, harmonika og flauta. Aldrei var hó spilað saman
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.