Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Page 94
86
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
Af búnaóarskóla fylkisins luku námi sem búfrœS-
ingar:
Hjálmur F. Daníelsson, sonur Daníels bónda Sig-
urSssonar og konu hans, er búa í Grunnavatns-bygS í
Manitoba, frá Kolviðarnesi í Snæfellsnessýslu.
StefánAgást Bjarnason, sonur GuSmundar Bjarna-
sonar og GuSrúnar Eyjólínu kona hans, er búa í
Alptavatns-bygS.
í maí 1915 varS Thomas H. Johnson, þingmaSur,
ráSherra opinberra verka í stjórn Manitoba-fylkis.
2. maí 1915. Kirkja VesturheimssafnaSar í Minne-
sota vigS af forseta kirkjufélagsins.
31. ársþing hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í V.heimi
haldiS í Winnipeg 24.-29. júni 1915.
í ágúst 1915. Við kosningar til fylkisþings Mani-
toba-fylkis náSu þessir kosning: Thomas H. Johnson
í MiS-Winnipeg-kjördæminu og Skúli Sigfússon, bóndi
og kaupmaSur að Lundar, í St. George-kjördæminu.
1. október var Skúli Johnson skipaSur kennari í
latínu og grísku viS Wesley College í Winnipeg.
1. október byrjaSi síra FriSrik J. Bergmann aftur
aS kenna íslenzku viS Wesley College í Winnipeg.
3. okt. 1915 fór fram vígsla Gamalmennaheimilis-
ins á Gimli. Forseti hins ev. lút. kirkjufélags ísl. í
V.heimi framkvæmdi vígsluna og gaf heimilinu nafn-
iS Betel.