Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 96
88 ói.afur s. thorgeirsson: 17. Jan.: Stefán Jónsson í Watertown, .S-Dak., (frá Leifs- stöðum í Vopnafirði). 22. Jan.: Sigurður ólaf-sson í Selkirk, (ættaður úr Mýra- sýslu) 74 ára. 24. Jan.: Björn Jónasson, bóndi við Cavalier, N.-Dak,; 43 ára. Foreldrar lians eru Bjarni Jónasson og Guðbjörg Magnúsdóttir, bæði ættuð úr Skagafirði; fluttu hing- að vestur 1874. 31. Jan.: Björn Guðlaugsson Beck við Silver Bay, Man., (úr ólaísfirði í Eyjafjarðarsýsiu); 65 ára. FEBRÚAR 1915. 1. Jónas Kristjánsson lijá dóttir sinni og tengdasyni, Gunnlaugi, bónda við Wynyard, (frá Hvannkoti í Aðaldai í Þingeyjarsýslu). 2. Helga Aradóttir, til heimilis hjá dóttir sinni, Salóme, í Winnipeg, var hún ekkja eftir Guðm. Jónsson, dáinn fyrir löngu, (ættuð úr Húnavatnssýslu); 86 ára. 2. Björg Guðinundsdóttir í Winnipeg, gift sænskum manni, Jackson að nafni (Húnversk); 65 ára. 6. Ragnheiður Kristjánsdóttir, kona Lárusar Goodman í Blaine, Wash., (frá Brekkukoti í Skagafirði), fluttust liingað 1883). 9. Guðrún ísleifsdóttir lijá dóttir sinni Rebekku og og manni liennar Þórði Bjarnasyni á Skíðastöðum í Árnesbygð í N.-íslandi. Ekkja Stefáns Sigurðssonar; fluttust hingað 1887 frá Hlöðuvík við ísafjörð; 80 ára. 13. ögmundur ögmundsson, til lieimilis í Winnipeg, frá Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi. 16. Hallfríður Guðmundsdóttir, kona Sigurðar Stephan- sens, bónda við Tantallon, Sask.; 29 ára. 17. Þórunn Skagfjörð, til heimilis lijá tengdasyni sínum Stofáni Ásgrímssyni við Mozart, Sask., (ættuð úr N.- Múlasýslu); gömul kona. 18. Kristján Þórðarson Hólm, í Winnipeg, ættaður af ísafirði; 37 ára. 19. Jónína Ragnlieiður Þórðardóttir, kona Tryggva Hin- rikssonar í Winnipeg, (ættuð úr Þingeyjars.); 48ára. 20. Kristján Friðriksson í Blaine, Wasli., um sextugt. 25. Sigurlaug Sigurðardóttir, kona Benedikts Líndal 1 Winnipeg, (ættuð úr Víðidal í Húnavatns.); 55 ára. 25. Pálína Vigfúsdóttir, til heimilis hjá dóttur sinni, Jarð- þrúði Guðrúnu (Mrs. Moony) í Winnipeg. Fluttist liingað 1904 af Seyðisfirði, haíði verið gift Einari Hin- rikssyni, gestgjafa. Fædd 31. marz 1862. 1 Febrúar: Guðmundui' Pétursson, bóndi í ísl. nýlend- unni í Minnesota; heitir ekkja hans Sesselja Her- mannsdóttir; fluttu hingað vestur 1877. Var Guðm. fæddur á Klippstað í N.-Múlasýsiu, 1. apríl 1836.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.