Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Blaðsíða 96
88 ói.afur s. thorgeirsson:
17. Jan.: Stefán Jónsson í Watertown, .S-Dak., (frá Leifs-
stöðum í Vopnafirði).
22. Jan.: Sigurður ólaf-sson í Selkirk, (ættaður úr Mýra-
sýslu) 74 ára.
24. Jan.: Björn Jónasson, bóndi við Cavalier, N.-Dak,; 43
ára. Foreldrar lians eru Bjarni Jónasson og Guðbjörg
Magnúsdóttir, bæði ættuð úr Skagafirði; fluttu hing-
að vestur 1874.
31. Jan.: Björn Guðlaugsson Beck við Silver Bay, Man.,
(úr ólaísfirði í Eyjafjarðarsýsiu); 65 ára.
FEBRÚAR 1915.
1. Jónas Kristjánsson lijá dóttir sinni og tengdasyni,
Gunnlaugi, bónda við Wynyard, (frá Hvannkoti í
Aðaldai í Þingeyjarsýslu).
2. Helga Aradóttir, til heimilis hjá dóttir sinni, Salóme,
í Winnipeg, var hún ekkja eftir Guðm. Jónsson, dáinn
fyrir löngu, (ættuð úr Húnavatnssýslu); 86 ára.
2. Björg Guðinundsdóttir í Winnipeg, gift sænskum
manni, Jackson að nafni (Húnversk); 65 ára.
6. Ragnheiður Kristjánsdóttir, kona Lárusar Goodman
í Blaine, Wash., (frá Brekkukoti í Skagafirði), fluttust
liingað 1883).
9. Guðrún ísleifsdóttir lijá dóttir sinni Rebekku og
og manni liennar Þórði Bjarnasyni á Skíðastöðum í
Árnesbygð í N.-íslandi. Ekkja Stefáns Sigurðssonar;
fluttust hingað 1887 frá Hlöðuvík við ísafjörð; 80 ára.
13. ögmundur ögmundsson, til lieimilis í Winnipeg, frá
Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi.
16. Hallfríður Guðmundsdóttir, kona Sigurðar Stephan-
sens, bónda við Tantallon, Sask.; 29 ára.
17. Þórunn Skagfjörð, til heimilis lijá tengdasyni sínum
Stofáni Ásgrímssyni við Mozart, Sask., (ættuð úr N.-
Múlasýslu); gömul kona.
18. Kristján Þórðarson Hólm, í Winnipeg, ættaður af
ísafirði; 37 ára.
19. Jónína Ragnlieiður Þórðardóttir, kona Tryggva Hin-
rikssonar í Winnipeg, (ættuð úr Þingeyjars.); 48ára.
20. Kristján Friðriksson í Blaine, Wasli., um sextugt.
25. Sigurlaug Sigurðardóttir, kona Benedikts Líndal 1
Winnipeg, (ættuð úr Víðidal í Húnavatns.); 55 ára.
25. Pálína Vigfúsdóttir, til heimilis hjá dóttur sinni, Jarð-
þrúði Guðrúnu (Mrs. Moony) í Winnipeg. Fluttist
liingað 1904 af Seyðisfirði, haíði verið gift Einari Hin-
rikssyni, gestgjafa. Fædd 31. marz 1862.
1 Febrúar: Guðmundui' Pétursson, bóndi í ísl. nýlend-
unni í Minnesota; heitir ekkja hans Sesselja Her-
mannsdóttir; fluttu hingað vestur 1877. Var Guðm.
fæddur á Klippstað í N.-Múlasýsiu, 1. apríl 1836.