Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1916, Síða 100
92
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
22. Þorvaldur Pálmason til heimilis á Gimli; 25 ára.
22. Sigurður Víglundsson til heimilis á Gimli; 19 ára.
23. ólöf Davíðsdóttir til heimilis iijá dóttur og tengda-
syni Mr. og Mrs. Th. Oddsson í Winnipeg. Ekkja
Sigfúsar Kristjánssonar, dó í Selkirk 1895. Pluttust
hingaö vestur 1888 úr Þingeyjarsýslu; 83 ára gömul.
1 Sept.: Margrét Bjarnadóttir í Minnesota-nýlendunni,
ekkja Runólfs Jónssonar (úr S.-Mi'ilas.) háöídrað kona
OIÍTÓBER 1915.
1. Þuríður Ivristjánsdóttir Jónassonar í Red Deer, Alta.
23 ára.
3. Jóhann Árnason (Anderson) í Seattle, Wash. Plutti
með móður sinni og systkinum hingað 1876 frá Krít-
hóli í Skagafirði.
6. Halldóra Jósefsdóttir, ckkja Jóns Gíslasonar Miðdal,
við Hallson, N.-Dak.; 59 ára.
6. ólöf, ekkja Guttorms Sigurðssonar, til heimilis hjá
syni sínum H. G. Sigurðssyni í Leslie, 77 ára.
7. Rósa Pálsdóttir, kona Sigurvin V. Jósephssonar,
hónda í Minnesota-nýlendunni; 56 ára.
8. Jón Helgi, sonur Halldórs H. Sveinssonar, bónda við
Brú í Argyle-bygð; 17 ára.
10. Jóhannes Halldórsson, bóndi við Wynyard, (frá
Björk í Eyjafirði); 69 ára.
16. Stefán Sigurðsson, trésmiður í Winnipeg.
17. Þórarinn Guðmundur Þorkelsson í Selkirk; 58 ára.
22. Ingibjörg Hafsteinína Johnston í Kenora, Ont., 20 ára
25. Einnur Bjarnason í Swan River-bygð í Manitoba, hét
kona hans Jarðþrúður Eyjólfsdóttir, d. 18. jan. 1914.
Pluttust af Vestdalseyri 1876 til N.-lslands; 75 ára.
26. Aðalbjörg Jónsdóttir, kona Bjarna Björnssonar,
bónda i Geysis-bygð í N.-íslandi (frá Berunesi í S.-
Múlasýslu); 53 ára.
27. Anna Stefánsdóttir, ekkja Jóns Abrahamssonar, dá-
inn síðastl. ár, (úr Eyjafirði); 70 ára.
28. Mrs. Haraldur Anderson, á Winnipeg Beach, dóttir
Magnúsar Guðlaugssonar á Gimli.
Nóvember 1915.
1. Sigurður Árnason að Gardar, N.-Dak., (frá Reykjavík); 25 ára.
4. GuSjón Guðbrandsson í Brandon, Man., frá Skaga í Dýrafirði, 66 ára.
7. Björn Jónsson í Winnipeg, sonur Jóns Benediktssonar frá Hólum í Hjalta-
dal, 48 ára.
12. Benóný Guðmundsson á éamalmenna hælinn á Gimli.
20. Helga Jónsdóttir, kona Bjarna .Helgasonar frá Hrappstöðum í Víðidal í
Húnavatnssýslu, til heimilis hjá ’syni sínum, Birni, bónda í Vidi-bygð í N,-
fslandi, (ættuð úr Eyjafirði); 79 ára.
22. Anna Guðlaugsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar úr Vestmannaeyjum;fluttust til
Utah 1857: 80 ára.
,4. Sigríður Sveinssdóttir í Selkirk; 69 ára.
I Nóv.: Guðjón Guðbrandsson í Brandon (af Isafirði), á sextugs aldri.