Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 38

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 38
32 OLAFUR S. THORGEIRSSON 1 niíSurröÖun efnisins mun eg meira binda mig viÖ afstöðu býla en áldur þeirra, því á sama tíma hefir verið bygt á löndum með margra mílna millibili og ómögulegt að fylgja aldursröðinni nákvæmlega. Þó bygðin í röð 1 8 sé lítið eitt eldri en í röð 17 og 16, byrja eg þar. Bygðin þar í heild sinni ekki með meiri frumbýlings blæ en austar. Og með hliðsjón af landabréfum, finst mér eðlilegast að byrja að norðan. All-stórt svæði hér vestan við röð 1 7, var opnað til landnáms fyrir Þjóðverja eina. En náttúran setti takmörk þeirrar nýlendu vestar, með vík suðvestur úr enda Big Quill Lake, og mýrar flóa. Svo röð 18 bygðist ekki. Og árið 1905 var land þar opnað til almenns innflutnings. Og skömmu eftir að hægt var að taka þar land, fóru nokkrir íslendingar frá Argyle- bygðinni þangað í landaleit. Árni Stefánsson, sem síðar er nefndur, skoðaði landið fyrstur Islendinga í Tsp. 3 1, R. 1 8, en var sama dag á landskrifstofunni í Yorkton og þeir Tryggvi Friðriksson, Jón B. Jónsson og S. S. Anderson. Jón valdi þá lönd fyrir sig, Krist- ján bróður sinn og Indriða G. Skordal, en Tryggvi fyrir sig, Karl son sinn, Hermann Isfeld og Hallgrím Jósafatsson, í Tp. 32, R. 18. Árni Stefánsson tók lönd fyrir þá feðga o. fl. í Tp. 3 1, R. 1 8, og kring um þá varð nokkuð annara þjóða manna. En við land- nám þeirra máganna, Jóns og Tryggva, tóku nokkrir Argyle-búar lönd litlu síðar. Og þar varð miðstöð íslenzku bygðarinnar vestan við Kandahar. Hafði það áhrif á sveitarbrag, eða félagslíf á þessu svæði, að meira en helmingur landnemanna var frá Argyle- bygð. Menn orðið samhentari, mestu kraftarnir orðið að meira liði. Kapp, ráðdeild og atorka einstakra manna verkar út frá sér, ekki síður en geispinn. Og fyrsta þeirra manna, sem hafa haft hér áhrif til fram- sóknar, má telja þá Jón Guðnason og Jón B. Jónsson. Báðir komu hingað bilaðir á heilsu, en með framsókn- arþrá og félagsanda, sem vakti hug og verkfýsi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.