Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 40
34 OLAFUR S. THORGEIRSSON land seldi hann og keypti annaS. Fór svo til íslands 1912. Þar giftist hann 23. júní 1913, Guðrúnu Þóru Jakobsdóttur, Þorkelssonar og Ólafar Einarsdóttur, á Dalabæ í Hvanneyrarhreppi í EyjafjarSarsýslu og komu þau hingaS vestur 30. júlí s. á. Þá keypti Jó- hann C.P.R.-býli suSaustan viS Kandahar og fluttist á þaS 1. des. sama ár. En eftir haglstorminn 4. ág. 1916, sem eyddi allri uppskeru á stóru svæSi hér, sagði hann sig frá landinu, og fluttist á land móSur sinnar, og kom þar upp góSum byggingum. Þau hjón eiga nú 4 börn, sem heita: Kristófer, Fjóla May, Emilia og Björn Jakob. J. B. Dalmann er myndar- maSur og viSbrigSa verkmaSur. Kona hans vel gefin. Kristinn B. Dalmann, sonur Jóhönnu, tók n.a. '/4- 21. Er hann verkleika maSur, eins og honum er ætt- gengt. Jón Sturluson er sonur Sturlu Jónssonar í Vattar- nesi í FáskrúSsfircSi og Jóhönnu Jónsdóttur. Kona Jóns er SigríSur Einarsdóttir Snjólfssonar og Kristínar Þorsteinsdóttur. Þau fóru til Ameríku 1905 og sett- ust að í Glenboro, til 1912, aS þau fluttust hingað vestur. Þau hafa búiS á heimilisréttarlandi sínu, s.v. '/4, 21. En hafa nú selt landiS og flutt húsiS á land G. J. Sveinbjörnssonar, tengdasonar þeirra. Börn þeirra Jóns og SigríSar eru: Elín Björg, kona Ingvars Ólafssonar; GuSrún Katrín, kona G. J. Sveinbjörns- sonar; Jóhanna Stefanía, og Jónína SigríSur, kennari. Jón Sturluson er sjálfstæSislyndur iSjumaSur og bók- hneigSur. Konan starfsöm og glaSlynd. Hólmgeir ísfeld, sonur Kristjáns Magnússonar ís- feld og Helgu Tómasdóttur, sem lengi hafa búiS í Argyle; tók n.a. J4, 16. HaustiS 1909 seldi hann Jakob Flelgasyni landiS. Hefir keypt land í Argyle- bygS og býr þar. Hann á enska konu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.