Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 40
34
OLAFUR S. THORGEIRSSON
land seldi hann og keypti annaS. Fór svo til íslands
1912. Þar giftist hann 23. júní 1913, Guðrúnu Þóru
Jakobsdóttur, Þorkelssonar og Ólafar Einarsdóttur, á
Dalabæ í Hvanneyrarhreppi í EyjafjarSarsýslu og
komu þau hingaS vestur 30. júlí s. á. Þá keypti Jó-
hann C.P.R.-býli suSaustan viS Kandahar og fluttist
á þaS 1. des. sama ár. En eftir haglstorminn 4. ág.
1916, sem eyddi allri uppskeru á stóru svæSi hér,
sagði hann sig frá landinu, og fluttist á land móSur
sinnar, og kom þar upp góSum byggingum. Þau
hjón eiga nú 4 börn, sem heita: Kristófer, Fjóla May,
Emilia og Björn Jakob. J. B. Dalmann er myndar-
maSur og viSbrigSa verkmaSur. Kona hans vel
gefin.
Kristinn B. Dalmann, sonur Jóhönnu, tók n.a. '/4-
21. Er hann verkleika maSur, eins og honum er ætt-
gengt.
Jón Sturluson er sonur Sturlu Jónssonar í Vattar-
nesi í FáskrúSsfircSi og Jóhönnu Jónsdóttur. Kona
Jóns er SigríSur Einarsdóttir Snjólfssonar og Kristínar
Þorsteinsdóttur. Þau fóru til Ameríku 1905 og sett-
ust að í Glenboro, til 1912, aS þau fluttust hingað
vestur. Þau hafa búiS á heimilisréttarlandi sínu, s.v.
'/4, 21. En hafa nú selt landiS og flutt húsiS á land
G. J. Sveinbjörnssonar, tengdasonar þeirra. Börn
þeirra Jóns og SigríSar eru: Elín Björg, kona Ingvars
Ólafssonar; GuSrún Katrín, kona G. J. Sveinbjörns-
sonar; Jóhanna Stefanía, og Jónína SigríSur, kennari.
Jón Sturluson er sjálfstæSislyndur iSjumaSur og bók-
hneigSur. Konan starfsöm og glaSlynd.
Hólmgeir ísfeld, sonur Kristjáns Magnússonar ís-
feld og Helgu Tómasdóttur, sem lengi hafa búiS í
Argyle; tók n.a. J4, 16. HaustiS 1909 seldi hann
Jakob Flelgasyni landiS. Hefir keypt land í Argyle-
bygS og býr þar. Hann á enska konu.