Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 44
38
OLAFUR S. THORGEIRSSON
Jóhann Egill. J. Á. Reykdal er gáfaður macSur, nokk-
uS sérkennilega; enda sjálfmentaÖri en títt er um þá,
sem hér eru aldir upp, og hefir sjálfstæSar skocSanir.
Kona hans er vel gefin.
Haraldur Jónsson frá Mýri í Bárðardal, tók s.a.
\/4, 2 7 áricS 1911. Hann gekk í Kanada herínn í janú-
ar 1916, fór til Frakklands og kom aftur til Kanada
í maí 1918.
Jón Guðnason fluttist á land sitt hér í janúar 1906,
n.v. /4, 24. Sigurður bróðir hans hafcSi tekið lönd
þeirra bræðra 3. júlí árinu ácSur. Foreldrar þeirra
vo'= j: GuSni Jónsson, Páls-
sonar í BrúnagerSi í Fnjós-
kadal, og SigríSur Kristó-
fersdóttir frá SySri Nes-
löndum viS Mývatn. ÞaS
fólk fluttist frá Márskoti í
Reykjadalshreppi 1893, til
Argyle-bygSar í Manitoba.
—Jón GuSnason fékk land
Páls bróSur síns fyrir land,
sem hann átti í Argyle, og
á þaS flutti hann sig 1909
og bygSi þar framtíSar
byggingarnar. Hann var
fyrirhyggjumaSur, einbeitt-
ur til framkvæmda öSrum
fremur, bæSi sem bóndi og félagsmaSur. Hann átti
fyrstur þreskivél vestan viS Kanadahar. MeS gufu og
gasolín-vélum vann hann mikiS á akri, og braut mik-
iS land fyrir aSra; og hér á stóru svæSi kom hann
fyrstur upp fjósi og íbúSarhúsi, eins vönduSu og tíSk-
ast í eldri sveitum. — Hinn 15. nóv. 1910 kvæntist
hann GuSrúnu Sigurgeirsd. Hállgrímssonar, en and-
aSist 20. Okt 1914. Börn þeirra eru þrjú: Emlia Sig-
ríSur, Jón Kjartan Sigurgeir og Jónína GuSrún. Nú