Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 44
38 OLAFUR S. THORGEIRSSON Jóhann Egill. J. Á. Reykdal er gáfaður macSur, nokk- uS sérkennilega; enda sjálfmentaÖri en títt er um þá, sem hér eru aldir upp, og hefir sjálfstæSar skocSanir. Kona hans er vel gefin. Haraldur Jónsson frá Mýri í Bárðardal, tók s.a. \/4, 2 7 áricS 1911. Hann gekk í Kanada herínn í janú- ar 1916, fór til Frakklands og kom aftur til Kanada í maí 1918. Jón Guðnason fluttist á land sitt hér í janúar 1906, n.v. /4, 24. Sigurður bróðir hans hafcSi tekið lönd þeirra bræðra 3. júlí árinu ácSur. Foreldrar þeirra vo'= j: GuSni Jónsson, Páls- sonar í BrúnagerSi í Fnjós- kadal, og SigríSur Kristó- fersdóttir frá SySri Nes- löndum viS Mývatn. ÞaS fólk fluttist frá Márskoti í Reykjadalshreppi 1893, til Argyle-bygSar í Manitoba. —Jón GuSnason fékk land Páls bróSur síns fyrir land, sem hann átti í Argyle, og á þaS flutti hann sig 1909 og bygSi þar framtíSar byggingarnar. Hann var fyrirhyggjumaSur, einbeitt- ur til framkvæmda öSrum fremur, bæSi sem bóndi og félagsmaSur. Hann átti fyrstur þreskivél vestan viS Kanadahar. MeS gufu og gasolín-vélum vann hann mikiS á akri, og braut mik- iS land fyrir aSra; og hér á stóru svæSi kom hann fyrstur upp fjósi og íbúSarhúsi, eins vönduSu og tíSk- ast í eldri sveitum. — Hinn 15. nóv. 1910 kvæntist hann GuSrúnu Sigurgeirsd. Hállgrímssonar, en and- aSist 20. Okt 1914. Börn þeirra eru þrjú: Emlia Sig- ríSur, Jón Kjartan Sigurgeir og Jónína GuSrún. Nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.