Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 46
10 Jf~ OLAFUR S. THORGEIRSSON Rósa Jónsdóttir, Jónassonar og ÞuríSar í Hvassa- felli í Eyjafirði. MóSir hennar hét GuSný SigurSar- dóttir Árnasonar á Skútum í EyjafirÖi. Hún var alin upp á SnæbjarnarstöSum í Fnjóskadal í S.-Þingeyjar- sýslu, hjá Bjarna og GuSrúnu frændkonu sinúi. Þar giftist hún Sigurgeir Hallgrímssyni einhenta. Þau hjón fluttust frá íslandi 1893 og settust aS í Argyle-bygS. ÁriS 1896 dó S. Hallgrímsson. HaustiS 1909 tók Rósa hér land og fluttist hingaS meS 4 börnum sínum voriS 1910. Land hennar er n.v. /4, 18, 32, 17. Rósa hefir veriS dugnaSar kona mikil, og hafa börnin erft þann eiginleika hennar. Nú hefir hún heimili hjá GuSrúnu dóttur sinni. Jóhann Bjömsson Jósefssonar tók í janúar 1908 s. v. J/íj, 24. ÞaS land tók Jón B. Jónsson fyrir Kristján bróSur sinn, sem hætti viS þa<S. eftir aS hafa unniS á því fyrstu skylduverkin. Björn Jósefsson, faSir Jó- hanns, er sonur Jósefs Björnssonar og Helgu Jósa- fatsdóttur á MeiSavöllum í Kelduhverfi. Kona Jósefs var MálmfríSur Hallgríms- dóttir og Elínar Jósafats- dóttur. Til Ameríku flutti Björn 1876 og dvaldi í Winnipeg þangaS til 1881, aS hann fluttist í Argyle- bygS. ÁriS 1888 giftist hann Sigurveigu dóttur Jó- hanns Reykdal. Börn þeirra voru: Jóhann og Lina, hún dáin 1916. — Seinni kona Björns er GuSný dóttir Helga Ásmundssonar og RagnheiSar Andrésdóttur af Tjörnesi. Börn Björns og GuSnýjar eru: Helgi, Vilhjálmur, Kristján, MálmfríSur og Sigurveig. Þessi fjölskylda fluttist hingaS voriS 1909. — Jóhann B. Jósefsson hefir keypt Yl n.v. 1 3 og Yi s.v. Y4, 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.