Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 46
10 Jf~ OLAFUR S. THORGEIRSSON
Rósa Jónsdóttir, Jónassonar og ÞuríSar í Hvassa-
felli í Eyjafirði. MóSir hennar hét GuSný SigurSar-
dóttir Árnasonar á Skútum í EyjafirÖi. Hún var alin
upp á SnæbjarnarstöSum í Fnjóskadal í S.-Þingeyjar-
sýslu, hjá Bjarna og GuSrúnu frændkonu sinúi. Þar
giftist hún Sigurgeir Hallgrímssyni einhenta. Þau hjón
fluttust frá íslandi 1893 og settust aS í Argyle-bygS.
ÁriS 1896 dó S. Hallgrímsson. HaustiS 1909 tók
Rósa hér land og fluttist hingaS meS 4 börnum sínum
voriS 1910. Land hennar er n.v. /4, 18, 32, 17.
Rósa hefir veriS dugnaSar kona mikil, og hafa börnin
erft þann eiginleika hennar. Nú hefir hún heimili hjá
GuSrúnu dóttur sinni.
Jóhann Bjömsson Jósefssonar tók í janúar 1908 s.
v. J/íj, 24. ÞaS land tók Jón B. Jónsson fyrir Kristján
bróSur sinn, sem hætti viS þa<S. eftir aS hafa unniS á
því fyrstu skylduverkin. Björn Jósefsson, faSir Jó-
hanns, er sonur Jósefs Björnssonar og Helgu Jósa-
fatsdóttur á MeiSavöllum í
Kelduhverfi. Kona Jósefs
var MálmfríSur Hallgríms-
dóttir og Elínar Jósafats-
dóttur. Til Ameríku flutti
Björn 1876 og dvaldi í
Winnipeg þangaS til 1881,
aS hann fluttist í Argyle-
bygS. ÁriS 1888 giftist
hann Sigurveigu dóttur Jó-
hanns Reykdal. Börn þeirra
voru: Jóhann og Lina, hún
dáin 1916. — Seinni kona
Björns er GuSný dóttir
Helga Ásmundssonar og
RagnheiSar Andrésdóttur
af Tjörnesi. Börn Björns og GuSnýjar eru: Helgi,
Vilhjálmur, Kristján, MálmfríSur og Sigurveig. Þessi
fjölskylda fluttist hingaS voriS 1909. — Jóhann B.
Jósefsson hefir keypt Yl n.v. 1 3 og Yi s.v. Y4, 15