Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 49
ALMANAK 1919 43 geir Björnssyni, austur í Vopnafjörð og fór þaSan meS föSur sínum til Ameríku 1874. Fyrstu árin var hann á ýmsum stöSum í Ontario, Nýja Skotlandi og Manitoba. Frá Winnipeg fluttist hann til Argyle- bygSar 1884, þá giftur Jósefínu ValgerSi, dóttur Björns Jónssonar frá Ási og Þorbjargar Björnsdóttur. Þar bjuggu þau hjón 22 ár og þaSan fluttust þau hing- aS haustiS 1906, á n.v. /4, 14 og bjuggu þar 1 1 ár. Þeir feSgar (Tr. og Karl) keyptu 80 ekrur hvor á s.a. og n.a. '/4, 15. Börn Tryggva og ValgerSar eru: 1. Sigrún, kona Björns Hjálmarsosnar, skólaumsjónar- manns í Wynyard; 2. Karl; 3. Björg, kennari í Wyn- yard; 4. Ethel; 5. Björn; 6. Oddný GuSfinna, og 7. Kristján. Þau hjón, Tryggvi og ValgerSur, hafa liSiS mikiS fyrir heilsubrest og dauSa barna sinna, eins og alt of margir, en aldrei hefir Tryggva þrotiS hina ann- álsverSu íslenzku þrautseigju og áhuga aS sjá vel fyrir sínum, og þó tekiS góSan þátt í félagsmálum, enda greindur maSur. Kona hans er á allan hátt vel gefin og myndarleg. HaustiS 1917 fluttust þau til Wynyard og búa þar í nýju húsi, meS börnum sínum 5, hinum yngri. En Karl hefir tekiS viS búinu og k.eypt landeignina af föSur sínum. Heimilisréttarland hans er s.a. (<4, 22. Kona 'hans er Matthildur, dóttir Jónasar Kristjánssonar og GuSrúnar Þorsteinsdóttur frá Hraunkoti. Karl hefir reynzt vel nýtur maSur fyr- ir heimiliS og félagslífiS, og má vænta þess, aS mann- gildi hans vaxi viS þaS, aS sezt er viS hliS hans ment- uS, gáfuS og góS kona, sem lítur réttum augum gildi sveitalífsins. Eiríkur Björnsson Stefánssonar tók n.v. '/4, 14. ÞaS land keypti Jón B. Jónsson af honum. En nú er hann bóndi nálægt Elfros. (Almanak 1918, bls. 102.) Vilhelm Gunnar Olson tók s.a. /4, 14. Hann kom frá Manitoba og fór aftur þangaS og seldi landiS. Fæddur á ísafirSi og eru foreldrar hans Gunnar Olson og Mikaelína FriSfinnsdóttir Kjærnested.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.