Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Qupperneq 49
ALMANAK 1919
43
geir Björnssyni, austur í Vopnafjörð og fór þaSan
meS föSur sínum til Ameríku 1874. Fyrstu árin var
hann á ýmsum stöSum í Ontario, Nýja Skotlandi og
Manitoba. Frá Winnipeg fluttist hann til Argyle-
bygSar 1884, þá giftur Jósefínu ValgerSi, dóttur
Björns Jónssonar frá Ási og Þorbjargar Björnsdóttur.
Þar bjuggu þau hjón 22 ár og þaSan fluttust þau hing-
aS haustiS 1906, á n.v. /4, 14 og bjuggu þar 1 1 ár.
Þeir feSgar (Tr. og Karl) keyptu 80 ekrur hvor á s.a.
og n.a. '/4, 15. Börn Tryggva og ValgerSar eru: 1.
Sigrún, kona Björns Hjálmarsosnar, skólaumsjónar-
manns í Wynyard; 2. Karl; 3. Björg, kennari í Wyn-
yard; 4. Ethel; 5. Björn; 6. Oddný GuSfinna, og 7.
Kristján. Þau hjón, Tryggvi og ValgerSur, hafa liSiS
mikiS fyrir heilsubrest og dauSa barna sinna, eins og
alt of margir, en aldrei hefir Tryggva þrotiS hina ann-
álsverSu íslenzku þrautseigju og áhuga aS sjá vel
fyrir sínum, og þó tekiS góSan þátt í félagsmálum,
enda greindur maSur. Kona hans er á allan hátt vel
gefin og myndarleg. HaustiS 1917 fluttust þau til
Wynyard og búa þar í nýju húsi, meS börnum sínum
5, hinum yngri. En Karl hefir tekiS viS búinu og
k.eypt landeignina af föSur sínum. Heimilisréttarland
hans er s.a. (<4, 22. Kona 'hans er Matthildur, dóttir
Jónasar Kristjánssonar og GuSrúnar Þorsteinsdóttur
frá Hraunkoti. Karl hefir reynzt vel nýtur maSur fyr-
ir heimiliS og félagslífiS, og má vænta þess, aS mann-
gildi hans vaxi viS þaS, aS sezt er viS hliS hans ment-
uS, gáfuS og góS kona, sem lítur réttum augum gildi
sveitalífsins.
Eiríkur Björnsson Stefánssonar tók n.v. '/4, 14.
ÞaS land keypti Jón B. Jónsson af honum. En nú er
hann bóndi nálægt Elfros. (Almanak 1918, bls. 102.)
Vilhelm Gunnar Olson tók s.a. /4, 14. Hann kom
frá Manitoba og fór aftur þangaS og seldi landiS.
Fæddur á ísafirSi og eru foreldrar hans Gunnar Olson
og Mikaelína FriSfinnsdóttir Kjærnested.