Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Side 57
ALMANAK 1919
51
4. Kafli.—Landnemar og búendur í Township 32,
Range 17, vestan Kandahar.
Karl Jónsson tók s.v. /4, 30 áriS 1909. Hann
kom hingacS frá Furudals-bygS í Manitoba, en fluttist
aftur til fólks síns þar og seldi Jóni GuSnasyni landið.
Elísabet, dóttir Hallgríms og Guðrúnar á Vakurs-
stöðum í Vopnafirði var seinni kona Jóns Valdimars
Jónssonar, Pálssonar og Jórunnar Jónsdóttur frá
Fornastöðum í Fnjóskadal. Til Ameríku fluttust þau
hjón 1887^ voru 2 ár í Winnipeg og fluttust þá í
Álftavatnsbygð. Þar andaðist Jón Valdimar, en eftir
4 ára dvöl fluttist fólk hans til Bandaríkjanna . ÁriS
1906 fluttist Elísabet til Winnipeg meS dóttur sinni,
en 1908 nam hún n.a. '/4, 20, og flutti þangaS 1909.
LandiS hefir hún selt og býr í Wynyard hjá GuSrúnu
Halldóru dóttur sinni, konu Páls Bjam'asonar fast-
eignasala. Elísabet er viSbrigSa vel kynt kona.
ÞórviSur Halldórsson er sonur Magnúsar Halldórs-
sonar, SigurSssonar og Hildar Eiríksdóttur. MóSir
hans er Ólöf Ólafsdóttir, eyfirzk aS ætt. Þau hjón,
Magnús og Ólöf, fluttu frá Hringsdal í Grýtubakkahr.
í S. Þingeyjarsýslu áriS 1881, til Hallson, N. D. Hinn
22. des. 1901 kvongaSist ÞorviSur Jórunni dóttur
Jóns Valdimars Jónssonar og fyrri konu hans Hall-
dóru Jónsdóttur, Jónssonar prests Þorsteinssonar í
ReykjahlíS. MóSir Halldóru var Kristbjörg Krist-
;ánsd. á IllugastöSum í Fnjóskadal. ÁriS 1903 flutt-
i st þau til Furudals-nýlendu í Manitoba og voru þar
hálft annaS ár, en voriS 1905 til Winnipeg. ÁriS
1908 tók ÞorviSur n.a. /4, 20-32-18, og voriS 1909
fluttust þau hingaS í nýlenduna. HeimilisréttarlandiS
hafa þau selt, en keypt lönd Elísabetar stjúpmóSur
Jórunnar og meiri hluta lands Axels Thorgeirssonar,
og búa þar. Auk þess hafa þau keypt: 1 60 ekrur vest-
an og norSan viS Kandahar. Þau eiga einn dreng,
sem heitir Haraldur. ÞórviSur er vel gefinn, smiSur