Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 57
ALMANAK 1919 51 4. Kafli.—Landnemar og búendur í Township 32, Range 17, vestan Kandahar. Karl Jónsson tók s.v. /4, 30 áriS 1909. Hann kom hingacS frá Furudals-bygS í Manitoba, en fluttist aftur til fólks síns þar og seldi Jóni GuSnasyni landið. Elísabet, dóttir Hallgríms og Guðrúnar á Vakurs- stöðum í Vopnafirði var seinni kona Jóns Valdimars Jónssonar, Pálssonar og Jórunnar Jónsdóttur frá Fornastöðum í Fnjóskadal. Til Ameríku fluttust þau hjón 1887^ voru 2 ár í Winnipeg og fluttust þá í Álftavatnsbygð. Þar andaðist Jón Valdimar, en eftir 4 ára dvöl fluttist fólk hans til Bandaríkjanna . ÁriS 1906 fluttist Elísabet til Winnipeg meS dóttur sinni, en 1908 nam hún n.a. '/4, 20, og flutti þangaS 1909. LandiS hefir hún selt og býr í Wynyard hjá GuSrúnu Halldóru dóttur sinni, konu Páls Bjam'asonar fast- eignasala. Elísabet er viSbrigSa vel kynt kona. ÞórviSur Halldórsson er sonur Magnúsar Halldórs- sonar, SigurSssonar og Hildar Eiríksdóttur. MóSir hans er Ólöf Ólafsdóttir, eyfirzk aS ætt. Þau hjón, Magnús og Ólöf, fluttu frá Hringsdal í Grýtubakkahr. í S. Þingeyjarsýslu áriS 1881, til Hallson, N. D. Hinn 22. des. 1901 kvongaSist ÞorviSur Jórunni dóttur Jóns Valdimars Jónssonar og fyrri konu hans Hall- dóru Jónsdóttur, Jónssonar prests Þorsteinssonar í ReykjahlíS. MóSir Halldóru var Kristbjörg Krist- ;ánsd. á IllugastöSum í Fnjóskadal. ÁriS 1903 flutt- i st þau til Furudals-nýlendu í Manitoba og voru þar hálft annaS ár, en voriS 1905 til Winnipeg. ÁriS 1908 tók ÞorviSur n.a. /4, 20-32-18, og voriS 1909 fluttust þau hingaS í nýlenduna. HeimilisréttarlandiS hafa þau selt, en keypt lönd Elísabetar stjúpmóSur Jórunnar og meiri hluta lands Axels Thorgeirssonar, og búa þar. Auk þess hafa þau keypt: 1 60 ekrur vest- an og norSan viS Kandahar. Þau eiga einn dreng, sem heitir Haraldur. ÞórviSur er vel gefinn, smiSur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.