Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 59
ALMANAK 1919 53 I. G. Skordal; 2. Áslaug, kona Þorsteins J. Gauta, viS Wynyard; 3. Hermann, bóndi viS Kandahar; 4. Har- aldur, heim kominn hermaSur; 5. Ásrún, kona jóns F. Jónssonar í Blaine, Wash.; 6. SigríSur, kona Baldurs læknis Olson, og 7. Helgi, er gekk í Kanada-herinn í júní 1918. — Þrjú, sem vestur fluttust, eru dáin: Baldur, B.A., dáinn 23. sept. 1917; Nanna, dáin 26. nóv- 1917, og Hallgrímur, lautenant í flugliSi Breta, féll í ágúst 1918. Tveir drengir dóu í bernsku. — Jón Jónsson þótti austan hafs hlyntur framförum og nytsömum félagsskap og naut þar vinsælda. Hermann Jónsson frá Mýri tók n.v. J/4, 22. Hann býr nú á heimilisréttarlandi föcSur síns og sínu eigin, og hefir keypt helming af n.v. '/4, 17. — Kona hans er GuSrún, dóttir Snorra Jónssonar prests Reykja- lín frá Þönglabakka í Þingeyjarsýslu, og GuSrúnar Da- víSsdóttur, fyrri konu Snorra. GuSrún er fósturdóttir Jóhanns G. Thorgeirssonar og Flallfríðar konu hans í Winnipeg- Hermann og GuSrún eiga 4 börn, er heita: Hallfríður GuSrún, Jón Hermann, Jóhann Baldur og SigríSur Nanna. — Þau hjón eru bæcSi vel gefin. Lúðvík Hermann Jón Laxdal keypti part af landi Axels Thorgeirssonar, rétt vestan viS Kandahar, 1910, og hefir búiS þar síSan. Hafði á hendi trjávicSarverzI- un í Kandahar í 3 ár, í félagi viS Ingvar Ólafsson. SíSan stundaS húsasmíSi meS búskapnum. Hann kom frá íslandi til Winnipeg 1887. Foreldrar hans voru: SigurSur P. Laxdal verzIunarmaSur og Kat- rín Kristjana Schou. Þau komu ári síSar til Winnipeg frá Akureyri. ÁriS 1890 fluttust þau til Argyle-bygS- ar og þar dó hún 1905. Til Islands fór SígurSur sama ár, en koim aftur 1897. ÁriS 1903 tóku þeir feSgar báSir land, rétt vestan viS Foam Lake, austur helming 16-32-12. Þessi lönd seldu þeir og fluttust til Kanda- har 1910. Þar dó SigurSur Laxdal í nóv. sama ár. Hann var vel aS sér, viSbrigSa lipurmenni og einkar vinsæll. — Kona LúSvíks Laxdal er Margrét Stein- unn, dóttir Þorláks Björnssonar frá Fornhaga í Hörg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.