Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Qupperneq 59
ALMANAK 1919
53
I. G. Skordal; 2. Áslaug, kona Þorsteins J. Gauta, viS
Wynyard; 3. Hermann, bóndi viS Kandahar; 4. Har-
aldur, heim kominn hermaSur; 5. Ásrún, kona jóns F.
Jónssonar í Blaine, Wash.; 6. SigríSur, kona Baldurs
læknis Olson, og 7. Helgi, er gekk í Kanada-herinn í
júní 1918. — Þrjú, sem vestur fluttust, eru dáin:
Baldur, B.A., dáinn 23. sept. 1917; Nanna, dáin 26.
nóv- 1917, og Hallgrímur, lautenant í flugliSi Breta,
féll í ágúst 1918. Tveir drengir dóu í bernsku. —
Jón Jónsson þótti austan hafs hlyntur framförum og
nytsömum félagsskap og naut þar vinsælda.
Hermann Jónsson frá Mýri tók n.v. J/4, 22.
Hann býr nú á heimilisréttarlandi föcSur síns og sínu
eigin, og hefir keypt helming af n.v. '/4, 17. — Kona
hans er GuSrún, dóttir Snorra Jónssonar prests Reykja-
lín frá Þönglabakka í Þingeyjarsýslu, og GuSrúnar Da-
víSsdóttur, fyrri konu Snorra. GuSrún er fósturdóttir
Jóhanns G. Thorgeirssonar og Flallfríðar konu hans í
Winnipeg- Hermann og GuSrún eiga 4 börn, er heita:
Hallfríður GuSrún, Jón Hermann, Jóhann Baldur og
SigríSur Nanna. — Þau hjón eru bæcSi vel gefin.
Lúðvík Hermann Jón Laxdal keypti part af landi
Axels Thorgeirssonar, rétt vestan viS Kandahar, 1910,
og hefir búiS þar síSan. Hafði á hendi trjávicSarverzI-
un í Kandahar í 3 ár, í félagi viS Ingvar Ólafsson.
SíSan stundaS húsasmíSi meS búskapnum. Hann
kom frá íslandi til Winnipeg 1887. Foreldrar hans
voru: SigurSur P. Laxdal verzIunarmaSur og Kat-
rín Kristjana Schou. Þau komu ári síSar til Winnipeg
frá Akureyri. ÁriS 1890 fluttust þau til Argyle-bygS-
ar og þar dó hún 1905. Til Islands fór SígurSur sama
ár, en koim aftur 1897. ÁriS 1903 tóku þeir feSgar
báSir land, rétt vestan viS Foam Lake, austur helming
16-32-12. Þessi lönd seldu þeir og fluttust til Kanda-
har 1910. Þar dó SigurSur Laxdal í nóv. sama ár.
Hann var vel aS sér, viSbrigSa lipurmenni og einkar
vinsæll. — Kona LúSvíks Laxdal er Margrét Stein-
unn, dóttir Þorláks Björnssonar frá Fornhaga í Hörg-