Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Síða 65
ALMANAK 1919 59 Páll FritSbjarnarson Bjömssonar frá Fornhaga í FyjafiarÖarsýslu tók s.a. 22, 1906 eÖa 7; þaÖ land seldi hann SigurÖi Magnússyni og fluttist til Mountain, N.-Dak; þar dó hann 1914. Ingvar Óiafsson. Hann er sonur Ólafs Ögmunds- sonar og Arndísar SigurÖardóttur, sem lengi bjuggu á Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd, í Gullbringusýslu; en bæÖi voru þau ættuÖ úr Árnessýslu, hann frá Bílds- felli í Grafningi og hún frá Gröf í Grímsnesi. Til Ame- ríku fluttist Ingvar 1887 með Jóni Ögmundssyni, frá Bíldsfelli, föÖurbróður sínum. Tvö fyrstu árin var hann í Þingvalla-nýlendu, svo á ýmsum stöðum við bændavinnu og fiskiveiðar, þangað til hann fluttist til Foam Lake 1903, settist þar að og fékst við búskap og verzlun í Wadena. Árið 1905 tók hann n.a. ]/^, 22- 31-18; 1908 byrjaði hann timburverzlun í Foam Lake. Nú hefir Ingvar keypt 23-32-1 7 í félagi við Jóhann B. Jósefsson og Eirík Halldórsson, verkfæra kaupmann í Kandahar. Þeir hafa brotið landið og bygt íbúðarhús á n.v. Ya- — Kona Ingvars heitir Elín, dóttir Jóns Sturlusonar, sem fyr er nefndur. Þau eiga dóttur, sem heitir Thelma. Ingvar er stórhuga fyrirhyggju og dugn- aðarmaður; kona hans þrifnaðar og myndar kona. Steingrímur Jónsson. Faðir hans var Jón Rögn- valdsson, Ólafssonar og Guðleifar Ólafsdóttur. En móðir Steingríms er Guðný Hallgrímsdóttir, Gott- skálkssonar og Guðrúnar Árnadóttur á Garðsá í Eyja- fjarðarsýslu- Lengst bjuggu þau Jón og Guðný á Leifs- stöðum í Kaupangssveit. En 1883 fluttust þau að Mýri í Bárðardal, með Steingrím son sinn 10 ára; þá var Kristjana dóttir þeirra gift Jóni Jónssyni þar. Árið 1889 fluttust þau þaðan til Kanada og settust að í Þingvalla-nýlendunni. Þá voru þau þar, Jóhann G. "Thorgeirsson og Hallfríður dóttir þeirra (við verzlun í Churchbridge). E'ftir 6 ár fluttust þau þaðan á land, sem Steingrímur keypti skamt frá Winnipeg. Hinn 1 9.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.