Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Side 73
•ALMANAK 1919
67
hefir keypt, auk þess, n.-}/2, 5. Kona hans heitir Mar-
grét Kristín Anna, dóttir Tryggva Ingimundarsonar.
Börn þeirra heita: SvanfríSur, Kristín, Nanna Krist-
björg og Sigurjón Gunnlaugur. Jón Kristjánsson er
mesta snyrtimenni, framfaralyndur og vel aS sér um
margt. Konan er myndarkona og kemur skerpulega
fyrir sjónir.
Kristján Kristjánsson er sonur SigurSar Kristjáns-
sonar, Þorsteinssonar frá Stokkahlöðum í EyjafirSi.
Hann tók hér land 1904, s.v. /4, 4, og fluttist hingaS
1906. Kona hans er Ingibjörg Jónsdóttir pósts. Þau
eiga fjóra drengi; landiS hefir hann selt og flutt til
Wynyard.
Þorsteinn Sigfússon er sonur Sigfúsar Jónssonar og
Ingibjargar Árnadóttur, frá Krossanesi viS EyjafjörS.
ÁriS 1876 fluttist þaS fólk til Nýja íslands og þaSan
til Mountain-bygSarinnar í Dakota 1882. Þorsteinn tók
hér land 1905 og fluttist hingaS 1906, frá Roseau í
Minnesota, eftir 1 2 ára dvöl þar. Hann býr á heimilis-
réttarlandi sínu, s.a. J/4, 4, og hefir keypt n.a. /4, 4,
og s.v., s.a. og n.a. /4 3. Kona Þorsteins er Steinvör
Björnsdóttir Dagssonar og SigríSar Eggertsdóttur. For-
eldrar hennar fluttust 1883 frá HeggstöSum í Húna-
vatnssýslu til Dakota og þar búa þau í Mountain-bygS-
inni. Þorsteinn Sigfúsosn og kona hans eiga tíu börn,
sem heita: Bjarni, Sigfús, Eggert, SigríSur, ASalsteinn,
Gunnar, Valdimar, Theodór, SigurSur og Ethel. —
Þorsteinn er harSsnúinn dugnaSarmaSur. Hann er vel
giftur. Bjarni sonur þeirra er alinn upp hjá móSurfólki
sínu í Dakota. Sigfús og Eggert voru teknir í Kanada-
herinn í sumar sem leiS.
S. A. Sigfússon er bróSir nýnefnds Þorsteins. Hann
tók hér land í maí 1904—um leiS og Sigurjón Sveins-
son og Jón Halldórsson, og bygSi þar timburkofa; meS
fjölskyldu sína kom hann frá Dakota 5. nóv. 1905.
Heimilisréttrland hans var n.v. /4, 28; þaS seldi hann