Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 73
•ALMANAK 1919 67 hefir keypt, auk þess, n.-}/2, 5. Kona hans heitir Mar- grét Kristín Anna, dóttir Tryggva Ingimundarsonar. Börn þeirra heita: SvanfríSur, Kristín, Nanna Krist- björg og Sigurjón Gunnlaugur. Jón Kristjánsson er mesta snyrtimenni, framfaralyndur og vel aS sér um margt. Konan er myndarkona og kemur skerpulega fyrir sjónir. Kristján Kristjánsson er sonur SigurSar Kristjáns- sonar, Þorsteinssonar frá Stokkahlöðum í EyjafirSi. Hann tók hér land 1904, s.v. /4, 4, og fluttist hingaS 1906. Kona hans er Ingibjörg Jónsdóttir pósts. Þau eiga fjóra drengi; landiS hefir hann selt og flutt til Wynyard. Þorsteinn Sigfússon er sonur Sigfúsar Jónssonar og Ingibjargar Árnadóttur, frá Krossanesi viS EyjafjörS. ÁriS 1876 fluttist þaS fólk til Nýja íslands og þaSan til Mountain-bygSarinnar í Dakota 1882. Þorsteinn tók hér land 1905 og fluttist hingaS 1906, frá Roseau í Minnesota, eftir 1 2 ára dvöl þar. Hann býr á heimilis- réttarlandi sínu, s.a. J/4, 4, og hefir keypt n.a. /4, 4, og s.v., s.a. og n.a. /4 3. Kona Þorsteins er Steinvör Björnsdóttir Dagssonar og SigríSar Eggertsdóttur. For- eldrar hennar fluttust 1883 frá HeggstöSum í Húna- vatnssýslu til Dakota og þar búa þau í Mountain-bygS- inni. Þorsteinn Sigfúsosn og kona hans eiga tíu börn, sem heita: Bjarni, Sigfús, Eggert, SigríSur, ASalsteinn, Gunnar, Valdimar, Theodór, SigurSur og Ethel. — Þorsteinn er harSsnúinn dugnaSarmaSur. Hann er vel giftur. Bjarni sonur þeirra er alinn upp hjá móSurfólki sínu í Dakota. Sigfús og Eggert voru teknir í Kanada- herinn í sumar sem leiS. S. A. Sigfússon er bróSir nýnefnds Þorsteins. Hann tók hér land í maí 1904—um leiS og Sigurjón Sveins- son og Jón Halldórsson, og bygSi þar timburkofa; meS fjölskyldu sína kom hann frá Dakota 5. nóv. 1905. Heimilisréttrland hans var n.v. /4, 28; þaS seldi hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.