Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 75

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1919, Page 75
ALMANAK 1919 69 Geir Kristjánsson, Jónssonar hafnsögumanns viS Reykjavík og HafnarfjörS, og konu hans Halldóru Þór- arinsdóttur, fluttist frá Islandi 1890, til Grand Forks, N. Dak., og stundaSi þar trésmíSi. ÁriS 1904 tók hann hér land, n.a. 32 og fluttist á þaS 1905. Kona hans hét Sesselja Rákel Sveinsdóttir og SigríSar. Hún fór unglingur til Einars og Sigurlaugar á Mælifellsá í SkagafirSi, og fluttist meS því fólki vestur í Húnavatns- sýslu og þaSan til Bandaríkjanna 1890. Hún andaSist 29. marz 1915; einkar vel látin kona. Börn þeirra eru: SigríSur, kenslukona; Halldóra Kristín; Björg Sigur- lína, kona Valdimars Kristjánssonar viS Wynyard; og Kristján William heima. Geir hefir keypt s.a. !4> 32. Hann er fjörmaSur, framgjarn og félagslyndur. GuSmundur GuSmundsson fluttist úr Svínadal í Húnavatnssýslu, meS móSur sinni Halldóru ÞórSar- dóttur, áriS 1884, til Winnipeg; þar dó móSir hans og áriS eftir fluttist hann til Tryggva FriSrikssonar, sem þá bjó í Argyle-bygSinni, og var þar nokkur ár. ÞaSan fluttist hann hingaS og tók s.a. '/4, 32; þaS seldi hann og flutti sig til Wy.iyard. Kona hans er Magnússína Sigurrós, dóttir Páls Jónssonar, sem býr viS Kandahar. Þau eiga fjögur börn, sem heita: Olga, Esther, Leo og GuSmundur Allan. Hannes Kristjánsson, bróSir Jóns Kristjánssonar, sem þegar er getiS, nam n.v. ]/4, 34. áriS 1904 og fluttist á þaS áriS eftir; s.a. !4> 33, hefir hann keypt og býr þar. Kona hans heitir Kristín Ingibjörg, dóttir Ólafs Vopna, Jónssonar timburmanns Jónssonar á LjótsstöSum í VopnafirSi. MóSir Ólafs var Björg Vigfúsdóttir. Kona Ólafs var Stefanía Ingibjörg Árna- dóttir á GunnarsstöSum í ÞistilfirSi. Ólafur Vopni fluttist frá YtrihlíS í VopnafirSi til Ameríku 1892. Nú er hann hjá þeim Hannesi og Kristínu. Þau eiga tvö börn, sem heita: Kristbjörg Ethel og Kristján Brynjólfur. Hannes Kristjánsson er vel gefinn og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.